Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2025 14:07 Eldar segir hátíðina þjóðfund EVE-spilara. Haraldur Guðjónsson Thors Núna um helgina fór fram hátíðin EVE Fanfest í sautjánda skiptið og var hún vel sótt. Hátt í þrjú þúsund manns sóttu fjölmarga dagskrárliði hátíðarinnar en hún hefur verið haldin árlega, með undantekningum sökum heimsfaraldurs, frá árinu 2004. Eldar Ástþórsson, vörumerkjastjöri tölvuleikjaframleiðandans CCP, segir að um þjóðfund EVE-spilara að ræða. Viðburðir voru á dagskrá frá fimmtudeginum síðasta og fram á gærkvöld. Dagskráin samanstóð af fyrirlestrum, pallborðsumræður um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál innan EVE-heimsins og lauk svo með pompi og prakt í heljarinnar veislu sem stóð fram á gærnótt. Eldar Ástþórsson vörumerkjastjöri ásamt dóttur sinni Vöku. „Við vorum með tvo gestafyrirlesara, einn frá NASA sem er líka EVE Online spilari um það hvernig hægt er að útfæra EVE-heiminn í raunveruleikanum. Vísindamaður frá Oxford talaði um vísindin á bak við svarthol,“ segir Eldar. Munu framtíðarhíbýli mannkynsins líta einhvern veginn svona út?Haraldur Guðjónsson Thors Á hátíðinni kynnti CCP einnig nýjungar í vöruþróun sinni og hægt var að prufuspila væntanlega leiki sem fyrirtækið er með í vinnslu. Hátt í tvö þúsund erlendra gesta sóttu hátíðina og annað þúsund íslenskra.Haraldur Guðjónsson Thors „Við kynntum nýja viðbót við EVE sem heitir Legion og settum mjög mikið púður í það, vorum með stóran kynningartrailer í kringum það sem kom út á föstudaginn. Við fengum mjög góð viðbrögð bæði frá blaðamönnum og spilurum. Við kynntum leiki sem eru í þróun hjá okkur, EVE Frontier og EVE Vanguard og vorum að tala um það sem er væntanlegt í þeim,“ segir Eldar. Herlegheitunum lauk svo í gærkvöld með stórri veislu þar sem hljómsveitin FM Belfast steig á stokk meðal annarra tónlistarmanna. Paul Deodorp og Ágúst Ingi.Haraldur Guðjónsson Thors Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP og Kristján Einar Kristjánsson kappakstursmaður og markaðsstjóri.Haraldur Guðjónsson Thors Úrval var fjölbreyttra dagskrárliða, allt frá fyrirlestrum um efnahagsmál til prufukeyrslu nýrra tölvuleikja.Haraldur Guðjónsson Thors Þórunn Sif Þórarinsdóttir og Grétar Karl Guðmundsson.Haraldur Guðjónsson Thors Þessum vildi maður ekki mæta í dimmu geimhúsasundi.Haraldur Guðjónsson Thors Boðið var upp á að prufuspila nýjungar í leikjum CCP.Haraldur Guðjónsson Thors Leikjavísir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Eldar Ástþórsson, vörumerkjastjöri tölvuleikjaframleiðandans CCP, segir að um þjóðfund EVE-spilara að ræða. Viðburðir voru á dagskrá frá fimmtudeginum síðasta og fram á gærkvöld. Dagskráin samanstóð af fyrirlestrum, pallborðsumræður um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál innan EVE-heimsins og lauk svo með pompi og prakt í heljarinnar veislu sem stóð fram á gærnótt. Eldar Ástþórsson vörumerkjastjöri ásamt dóttur sinni Vöku. „Við vorum með tvo gestafyrirlesara, einn frá NASA sem er líka EVE Online spilari um það hvernig hægt er að útfæra EVE-heiminn í raunveruleikanum. Vísindamaður frá Oxford talaði um vísindin á bak við svarthol,“ segir Eldar. Munu framtíðarhíbýli mannkynsins líta einhvern veginn svona út?Haraldur Guðjónsson Thors Á hátíðinni kynnti CCP einnig nýjungar í vöruþróun sinni og hægt var að prufuspila væntanlega leiki sem fyrirtækið er með í vinnslu. Hátt í tvö þúsund erlendra gesta sóttu hátíðina og annað þúsund íslenskra.Haraldur Guðjónsson Thors „Við kynntum nýja viðbót við EVE sem heitir Legion og settum mjög mikið púður í það, vorum með stóran kynningartrailer í kringum það sem kom út á föstudaginn. Við fengum mjög góð viðbrögð bæði frá blaðamönnum og spilurum. Við kynntum leiki sem eru í þróun hjá okkur, EVE Frontier og EVE Vanguard og vorum að tala um það sem er væntanlegt í þeim,“ segir Eldar. Herlegheitunum lauk svo í gærkvöld með stórri veislu þar sem hljómsveitin FM Belfast steig á stokk meðal annarra tónlistarmanna. Paul Deodorp og Ágúst Ingi.Haraldur Guðjónsson Thors Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP og Kristján Einar Kristjánsson kappakstursmaður og markaðsstjóri.Haraldur Guðjónsson Thors Úrval var fjölbreyttra dagskrárliða, allt frá fyrirlestrum um efnahagsmál til prufukeyrslu nýrra tölvuleikja.Haraldur Guðjónsson Thors Þórunn Sif Þórarinsdóttir og Grétar Karl Guðmundsson.Haraldur Guðjónsson Thors Þessum vildi maður ekki mæta í dimmu geimhúsasundi.Haraldur Guðjónsson Thors Boðið var upp á að prufuspila nýjungar í leikjum CCP.Haraldur Guðjónsson Thors
Leikjavísir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira