Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2025 14:07 Eldar segir hátíðina þjóðfund EVE-spilara. Haraldur Guðjónsson Thors Núna um helgina fór fram hátíðin EVE Fanfest í sautjánda skiptið og var hún vel sótt. Hátt í þrjú þúsund manns sóttu fjölmarga dagskrárliði hátíðarinnar en hún hefur verið haldin árlega, með undantekningum sökum heimsfaraldurs, frá árinu 2004. Eldar Ástþórsson, vörumerkjastjöri tölvuleikjaframleiðandans CCP, segir að um þjóðfund EVE-spilara að ræða. Viðburðir voru á dagskrá frá fimmtudeginum síðasta og fram á gærkvöld. Dagskráin samanstóð af fyrirlestrum, pallborðsumræður um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál innan EVE-heimsins og lauk svo með pompi og prakt í heljarinnar veislu sem stóð fram á gærnótt. Eldar Ástþórsson vörumerkjastjöri ásamt dóttur sinni Vöku. „Við vorum með tvo gestafyrirlesara, einn frá NASA sem er líka EVE Online spilari um það hvernig hægt er að útfæra EVE-heiminn í raunveruleikanum. Vísindamaður frá Oxford talaði um vísindin á bak við svarthol,“ segir Eldar. Munu framtíðarhíbýli mannkynsins líta einhvern veginn svona út?Haraldur Guðjónsson Thors Á hátíðinni kynnti CCP einnig nýjungar í vöruþróun sinni og hægt var að prufuspila væntanlega leiki sem fyrirtækið er með í vinnslu. Hátt í tvö þúsund erlendra gesta sóttu hátíðina og annað þúsund íslenskra.Haraldur Guðjónsson Thors „Við kynntum nýja viðbót við EVE sem heitir Legion og settum mjög mikið púður í það, vorum með stóran kynningartrailer í kringum það sem kom út á föstudaginn. Við fengum mjög góð viðbrögð bæði frá blaðamönnum og spilurum. Við kynntum leiki sem eru í þróun hjá okkur, EVE Frontier og EVE Vanguard og vorum að tala um það sem er væntanlegt í þeim,“ segir Eldar. Herlegheitunum lauk svo í gærkvöld með stórri veislu þar sem hljómsveitin FM Belfast steig á stokk meðal annarra tónlistarmanna. Paul Deodorp og Ágúst Ingi.Haraldur Guðjónsson Thors Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP og Kristján Einar Kristjánsson kappakstursmaður og markaðsstjóri.Haraldur Guðjónsson Thors Úrval var fjölbreyttra dagskrárliða, allt frá fyrirlestrum um efnahagsmál til prufukeyrslu nýrra tölvuleikja.Haraldur Guðjónsson Thors Þórunn Sif Þórarinsdóttir og Grétar Karl Guðmundsson.Haraldur Guðjónsson Thors Þessum vildi maður ekki mæta í dimmu geimhúsasundi.Haraldur Guðjónsson Thors Boðið var upp á að prufuspila nýjungar í leikjum CCP.Haraldur Guðjónsson Thors Leikjavísir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Eldar Ástþórsson, vörumerkjastjöri tölvuleikjaframleiðandans CCP, segir að um þjóðfund EVE-spilara að ræða. Viðburðir voru á dagskrá frá fimmtudeginum síðasta og fram á gærkvöld. Dagskráin samanstóð af fyrirlestrum, pallborðsumræður um efnahagsmál, sagnfræði og stjórnmál innan EVE-heimsins og lauk svo með pompi og prakt í heljarinnar veislu sem stóð fram á gærnótt. Eldar Ástþórsson vörumerkjastjöri ásamt dóttur sinni Vöku. „Við vorum með tvo gestafyrirlesara, einn frá NASA sem er líka EVE Online spilari um það hvernig hægt er að útfæra EVE-heiminn í raunveruleikanum. Vísindamaður frá Oxford talaði um vísindin á bak við svarthol,“ segir Eldar. Munu framtíðarhíbýli mannkynsins líta einhvern veginn svona út?Haraldur Guðjónsson Thors Á hátíðinni kynnti CCP einnig nýjungar í vöruþróun sinni og hægt var að prufuspila væntanlega leiki sem fyrirtækið er með í vinnslu. Hátt í tvö þúsund erlendra gesta sóttu hátíðina og annað þúsund íslenskra.Haraldur Guðjónsson Thors „Við kynntum nýja viðbót við EVE sem heitir Legion og settum mjög mikið púður í það, vorum með stóran kynningartrailer í kringum það sem kom út á föstudaginn. Við fengum mjög góð viðbrögð bæði frá blaðamönnum og spilurum. Við kynntum leiki sem eru í þróun hjá okkur, EVE Frontier og EVE Vanguard og vorum að tala um það sem er væntanlegt í þeim,“ segir Eldar. Herlegheitunum lauk svo í gærkvöld með stórri veislu þar sem hljómsveitin FM Belfast steig á stokk meðal annarra tónlistarmanna. Paul Deodorp og Ágúst Ingi.Haraldur Guðjónsson Thors Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP og Kristján Einar Kristjánsson kappakstursmaður og markaðsstjóri.Haraldur Guðjónsson Thors Úrval var fjölbreyttra dagskrárliða, allt frá fyrirlestrum um efnahagsmál til prufukeyrslu nýrra tölvuleikja.Haraldur Guðjónsson Thors Þórunn Sif Þórarinsdóttir og Grétar Karl Guðmundsson.Haraldur Guðjónsson Thors Þessum vildi maður ekki mæta í dimmu geimhúsasundi.Haraldur Guðjónsson Thors Boðið var upp á að prufuspila nýjungar í leikjum CCP.Haraldur Guðjónsson Thors
Leikjavísir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira