Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2025 13:32 KR-ingar fagna með stuðningsmönnum sínum á Kópavogsvelli í gær. vísir/diego Óhætt er að segja að leikir KR í Bestu deild karla í sumar hafi verið afar skemmtilegir. Það vantar allavega ekki mörkin í þá. KR gerði 3-3 jafntefli við Íslandsmeistara Breiðabliks á Kópavogsvelli í gær. KR-ingar lentu 2-0 undir, jöfnuðu og komust yfir en Blikar jöfnuðu í uppbótartíma. KR er í 4. sæti með sjö stig eftir fimm umferðir og er eina taplausa liðið í deildinni. Markatala KR er 15-10 og því hafa verið skoruð samtals 25 mörk í leikjum liðsins. Það gera fimm mörk að meðaltali í leik. Sjö leikmenn KR hafa skorað mörkin fimmtán sem liðið hefur gert. Jóhannes Kristinn Bjarnason hefur skorað fjögur mörk, Luke Rae og Eiður Gauti Sæbjörnsson þrjú hvor, Aron Sigurðarson tvö og Matthias Præst, Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Finnur Tómas Pálmason eitt mark hver. Verða ekki sigraðir Eftir leikinn á Kópavogsvelli kvaðst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, vera hreykinn af sínu liði. „Fyrst og fremst er ég auðvitað bara mjög stoltur af liðinu, sagði við þá inni í klefa eftir leik að þeir byggju yfir mikilvægasta hráefninu sem þú getur haft þegar þú ert að búa til lið. Sem er að vita ekki hvenær þú átt að gefast, vita ekki hvenær þú ert í vonlausri stöðu. Þeir héldu áfram og áfram og áfram. Við spiluðum okkar leik, alls ekki allt sem heppnaðist, eðlilega þar sem við erum að spila á móti Íslandsmeisturunum á heimavelli. Þeir eru alltaf að fara gera þér lífið erfitt, en það er bara svo mikill karakter í þessu liði,“ sagði Óskar í samtali við Vísi. Næsti leikur KR er gegn ÍBV á AVIS-vellinum í Laugardalnum á laugardaginn kemur. Eyjamenn eru með sjö stig líkt og KR-ingar. Besta deild karla KR Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
KR gerði 3-3 jafntefli við Íslandsmeistara Breiðabliks á Kópavogsvelli í gær. KR-ingar lentu 2-0 undir, jöfnuðu og komust yfir en Blikar jöfnuðu í uppbótartíma. KR er í 4. sæti með sjö stig eftir fimm umferðir og er eina taplausa liðið í deildinni. Markatala KR er 15-10 og því hafa verið skoruð samtals 25 mörk í leikjum liðsins. Það gera fimm mörk að meðaltali í leik. Sjö leikmenn KR hafa skorað mörkin fimmtán sem liðið hefur gert. Jóhannes Kristinn Bjarnason hefur skorað fjögur mörk, Luke Rae og Eiður Gauti Sæbjörnsson þrjú hvor, Aron Sigurðarson tvö og Matthias Præst, Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Finnur Tómas Pálmason eitt mark hver. Verða ekki sigraðir Eftir leikinn á Kópavogsvelli kvaðst Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, vera hreykinn af sínu liði. „Fyrst og fremst er ég auðvitað bara mjög stoltur af liðinu, sagði við þá inni í klefa eftir leik að þeir byggju yfir mikilvægasta hráefninu sem þú getur haft þegar þú ert að búa til lið. Sem er að vita ekki hvenær þú átt að gefast, vita ekki hvenær þú ert í vonlausri stöðu. Þeir héldu áfram og áfram og áfram. Við spiluðum okkar leik, alls ekki allt sem heppnaðist, eðlilega þar sem við erum að spila á móti Íslandsmeisturunum á heimavelli. Þeir eru alltaf að fara gera þér lífið erfitt, en það er bara svo mikill karakter í þessu liði,“ sagði Óskar í samtali við Vísi. Næsti leikur KR er gegn ÍBV á AVIS-vellinum í Laugardalnum á laugardaginn kemur. Eyjamenn eru með sjö stig líkt og KR-ingar.
Besta deild karla KR Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira