Konan í Bríetartúni komin á götuna Jakob Bjarnar skrifar 6. maí 2025 11:40 Konan sem er um fimmtugt er komin út á götu og örvæntingin leynir sér ekki. vísir/anton brink Fulltrúar sýslumanns auk lögreglu báru fimmtuga konu úr leiguíbúð hennar við Bríetartún 20 nú fyrir hádegi. Hún er nú á götunni. Félagsbústaðir eiga íbúðina en konan hefur ekki greitt leigu af íbúðinni, hún telur sig ekki eiga að þurfa að gera það vegna ónæðis sem stafar af annarri konu sem hefur hrellt íbúa og í raun allt hverfið nú í tvö ár samfellt. Konan er virkur fíkill en faðir hennar, Jón Daníelsson, hefur greint frá því að hún hafi sætt ofsóknum af hálfu hinnar konunnar auk þess sem Jón hefur kvartað undan greiðslufyrirkomulaginu frá Tryggingastofnun. Konan fái greiðsluna beint í hendur og sé ætlast til þess að hún sjái um að standa skil á skuldbindingum sínum en féð fari hins vegar beint í fíkniefni. Konan með búslóð sína á götunni. Hún greiddi Félagsbústöðum ekki leigu og því fór sem fór.vísir/anton brink Félagsbústaðir eiga allar íbúðirnar við stigaganginn en ekki hefur tekist að ná tali af neinum þar vegna málsins. Ljósmyndari Vísis fylgdist með þegar konan var borin út úr íbúð sinni og við skulum leyfa fréttamyndunum að tala sínu máli. Lögreglan fylgir konunni niður stigann en hún bjó á efstu hæð.vísir/anton brink Konan kveður nágranna sína sem hafa einnig átt í erjum við konuna sem terroriserar alla sem búa við stigaganginn - í raun má segja að allt nágrennið sé undirlagt.vísir/anton brink Konan fer nauðug úr íbúð sinni, í lögreglufylgd.vísir/anton brink Nágranni konunnar fylgist með gangi mála. Hann er mjög ósáttur.vísir/anton brink Reykjavík Félagsmál Húsnæðismál Fíkn Tengdar fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Faðir konu sem á að bera út úr íbúð Félagsbústaða segir aðra konu sem býr í fjölbýlishúsinu halda nágrönnum í heljargreipum. Hann furðar sig á takmörkuðum viðbrögðum yfirvalda. 5. maí 2025 21:21 Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Jón Daníelsson segir af skelfilegum aðstæðum í húsnæði Félagsbústaða við Bríetartún 20. Jón segir til standa að dóttur hans, sem er fíkill, verði hent þaðan út vegna vangreiddrar húsaleiguskuldar meðan nær væri að hún fengi greitt fyrir að sætta stöðugum ógnum annars leigjanda. 5. maí 2025 11:18 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sjá meira
Félagsbústaðir eiga íbúðina en konan hefur ekki greitt leigu af íbúðinni, hún telur sig ekki eiga að þurfa að gera það vegna ónæðis sem stafar af annarri konu sem hefur hrellt íbúa og í raun allt hverfið nú í tvö ár samfellt. Konan er virkur fíkill en faðir hennar, Jón Daníelsson, hefur greint frá því að hún hafi sætt ofsóknum af hálfu hinnar konunnar auk þess sem Jón hefur kvartað undan greiðslufyrirkomulaginu frá Tryggingastofnun. Konan fái greiðsluna beint í hendur og sé ætlast til þess að hún sjái um að standa skil á skuldbindingum sínum en féð fari hins vegar beint í fíkniefni. Konan með búslóð sína á götunni. Hún greiddi Félagsbústöðum ekki leigu og því fór sem fór.vísir/anton brink Félagsbústaðir eiga allar íbúðirnar við stigaganginn en ekki hefur tekist að ná tali af neinum þar vegna málsins. Ljósmyndari Vísis fylgdist með þegar konan var borin út úr íbúð sinni og við skulum leyfa fréttamyndunum að tala sínu máli. Lögreglan fylgir konunni niður stigann en hún bjó á efstu hæð.vísir/anton brink Konan kveður nágranna sína sem hafa einnig átt í erjum við konuna sem terroriserar alla sem búa við stigaganginn - í raun má segja að allt nágrennið sé undirlagt.vísir/anton brink Konan fer nauðug úr íbúð sinni, í lögreglufylgd.vísir/anton brink Nágranni konunnar fylgist með gangi mála. Hann er mjög ósáttur.vísir/anton brink
Reykjavík Félagsmál Húsnæðismál Fíkn Tengdar fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Faðir konu sem á að bera út úr íbúð Félagsbústaða segir aðra konu sem býr í fjölbýlishúsinu halda nágrönnum í heljargreipum. Hann furðar sig á takmörkuðum viðbrögðum yfirvalda. 5. maí 2025 21:21 Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Jón Daníelsson segir af skelfilegum aðstæðum í húsnæði Félagsbústaða við Bríetartún 20. Jón segir til standa að dóttur hans, sem er fíkill, verði hent þaðan út vegna vangreiddrar húsaleiguskuldar meðan nær væri að hún fengi greitt fyrir að sætta stöðugum ógnum annars leigjanda. 5. maí 2025 11:18 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sjá meira
Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Faðir konu sem á að bera út úr íbúð Félagsbústaða segir aðra konu sem býr í fjölbýlishúsinu halda nágrönnum í heljargreipum. Hann furðar sig á takmörkuðum viðbrögðum yfirvalda. 5. maí 2025 21:21
Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Jón Daníelsson segir af skelfilegum aðstæðum í húsnæði Félagsbústaða við Bríetartún 20. Jón segir til standa að dóttur hans, sem er fíkill, verði hent þaðan út vegna vangreiddrar húsaleiguskuldar meðan nær væri að hún fengi greitt fyrir að sætta stöðugum ógnum annars leigjanda. 5. maí 2025 11:18