Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2025 08:30 Ráðstefnan verður haldin í Norræna húsinu í Reykjavík og fer fram milli klukkan 9 og 16. Getty Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst stendur fyrir ráðstefnu um málefni Norðurslóða milli klukkan 9 g 16 í dag. Ráðstefnan verður haldin í Norræna húsinu og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu segir að aukinn áhugi Bandaríkjanna á landsvæðum Norðurslóða eins og Kanada og Grænlandi hafi breytt heimsmyndinni umtalsvert á skömmum tíma, ekki síst hér á Norðurslóðum. „Sú breytta sýn á stöðu svæðisins í alþjóðasamfélaginu krefst endurmats á stefnumótun Norðurslóðasamfélaga í öryggis- og varnarmálum. Kemur þar margt til álita sem lýtur að lífsháttum, almannaheill, umhverfisþáttum og fleiru. Hvernig bregðast Norðurslóðaríkin við í þessum aðstæðum? Hver er staða okkar í þessari breyttu heimsmynd? Hvaða skref er farsælast fyrir okkur að stíga? Hvernig getur vísinda- og háskólasamfélagið á Norðurslóðum komið að gagni? Meðal annars verður rætt um netógnir og umhverfishættur, öryggisskipulagningu og ákvarðanatöku, viðbúnað og hugsanlega aukna hernaðarviðveru. Fyrirlesarar koma úr ýmsum áttum og fjalla um málefnið frá ýmsum hliðum. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinu streymi í spilaranum að neðan. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri. Fyrirlestur: Borgaralegir öryggishagsmunir Auðunn Kristinsson, framkvæmdastjóri stefnumörkunar, áætlana og þróunar aðgerða hjá Landhelgisgæslunni. Fyrirlestur: Áherslur og verkefni Landhelgisgæslunnar á sviði öryggis- og varnarmála. Dr. Bjarni Már Magnússon, prófessor og deildarforseti lagadeildar við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Varnartengd verkefni Landhelgisgæslunnar og aðgreiningarskylda alþjóðlegs mannúðarréttar. Dr. Eiríkur Bergmann, prófessor og stjórnmálafræðingur við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Norðurslóðir í nýjum veruleika: Ógn úr austri, óvissa í vestri og innri klofningur Dr. Gregory Falco, dósent við Cornell University og stundakennari við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Iceland and the Arctic in a new perspective. Threats and security, challenges. Dr. Magnús Árni Skjöld, dósent og stjórnmálafræðingur við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Hlutverk Íslands í vörnum Evrópu / Iceland’s Strategic Role within European and Transatlantic Frameworks Nathan Stackhouse, MA Norðurslóðasérfræðingur og yfirmaður öryggismála hjá Bandaríska flughernum. Fyrirlestur: Iceland and the Art of the Deal Dr. Rachael Lorna Johnstone, prófessor við Lagadeild HA og þátttakandi í Arctic Initiative. Fyrirlestur: Vísindasamfélagið og Norðurslóðir Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, stýrir pallborði I - Hlutverk og möguleikar vísindasamfélags og þekkingarsköpunar í harðnandi heimsmynd. Bogi Ágústsson, fyrrverandi fréttastjóri, stýrir pallborði II - Pólitískt umhverfi, öryggis- og varnarmál Norðurslóða. Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og deildarforseti Félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst er ráðstefnustjóri. Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Norðurslóðir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Í tilkynningu segir að aukinn áhugi Bandaríkjanna á landsvæðum Norðurslóða eins og Kanada og Grænlandi hafi breytt heimsmyndinni umtalsvert á skömmum tíma, ekki síst hér á Norðurslóðum. „Sú breytta sýn á stöðu svæðisins í alþjóðasamfélaginu krefst endurmats á stefnumótun Norðurslóðasamfélaga í öryggis- og varnarmálum. Kemur þar margt til álita sem lýtur að lífsháttum, almannaheill, umhverfisþáttum og fleiru. Hvernig bregðast Norðurslóðaríkin við í þessum aðstæðum? Hver er staða okkar í þessari breyttu heimsmynd? Hvaða skref er farsælast fyrir okkur að stíga? Hvernig getur vísinda- og háskólasamfélagið á Norðurslóðum komið að gagni? Meðal annars verður rætt um netógnir og umhverfishættur, öryggisskipulagningu og ákvarðanatöku, viðbúnað og hugsanlega aukna hernaðarviðveru. Fyrirlesarar koma úr ýmsum áttum og fjalla um málefnið frá ýmsum hliðum. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinu streymi í spilaranum að neðan. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri. Fyrirlestur: Borgaralegir öryggishagsmunir Auðunn Kristinsson, framkvæmdastjóri stefnumörkunar, áætlana og þróunar aðgerða hjá Landhelgisgæslunni. Fyrirlestur: Áherslur og verkefni Landhelgisgæslunnar á sviði öryggis- og varnarmála. Dr. Bjarni Már Magnússon, prófessor og deildarforseti lagadeildar við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Varnartengd verkefni Landhelgisgæslunnar og aðgreiningarskylda alþjóðlegs mannúðarréttar. Dr. Eiríkur Bergmann, prófessor og stjórnmálafræðingur við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Norðurslóðir í nýjum veruleika: Ógn úr austri, óvissa í vestri og innri klofningur Dr. Gregory Falco, dósent við Cornell University og stundakennari við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Iceland and the Arctic in a new perspective. Threats and security, challenges. Dr. Magnús Árni Skjöld, dósent og stjórnmálafræðingur við Háskólann á Bifröst. Fyrirlestur: Hlutverk Íslands í vörnum Evrópu / Iceland’s Strategic Role within European and Transatlantic Frameworks Nathan Stackhouse, MA Norðurslóðasérfræðingur og yfirmaður öryggismála hjá Bandaríska flughernum. Fyrirlestur: Iceland and the Art of the Deal Dr. Rachael Lorna Johnstone, prófessor við Lagadeild HA og þátttakandi í Arctic Initiative. Fyrirlestur: Vísindasamfélagið og Norðurslóðir Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst, stýrir pallborði I - Hlutverk og möguleikar vísindasamfélags og þekkingarsköpunar í harðnandi heimsmynd. Bogi Ágústsson, fyrrverandi fréttastjóri, stýrir pallborði II - Pólitískt umhverfi, öryggis- og varnarmál Norðurslóða. Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og deildarforseti Félagsvísindadeildar Háskólans á Bifröst er ráðstefnustjóri.
Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Norðurslóðir Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira