Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2025 12:45 Kristie Mewis og Sam Kerr með nýfæddan son sinn. instagram-síða sams kerr Fótboltakonurnar Sam Kerr og Kristie Mewis hafa eignast sitt fyrsta barn, dreng sem fékk nafnið Jagger. Kerr og Mewis birtu mynd af sér á Instagram með drengnum. „Litli maðurinn okkar er hér, Jagger Mewis-Kerr,“ skrifaði Kerr við myndina. View this post on Instagram A post shared by Sam Kerr (@samanthakerr20) Í nóvember á síðasta ári greindu Kerr og Mewis frá því að þær ættu von á sínu fyrsta barni. Í kjölfarið fengu þær yfir sig holskeflu hómófóbískra ummæla. Þjálfari Kerrs hjá Chelsea, Sonia Bompastor, fordæmdi ummælin. „Ég vil styðja Sam. Ég styð við bakið á henni. Það er óásættanlegt að hafa svona athugasemdir, sérstaklega 2024. Mér er fyrirmunað að skilja hvernig fólk getur brugðist svona við,“ sagði Bompastor á blaðamannafundi. „Ég vil einblína á það jákvæða og styðja þær Sam og Kristie. Við erum mjög stolt af þeim og ánægð fyrir þeirra hönd. Sem mamma get ég ekki hugsað neitt annað. Sem kona er ekkert betra en að fá fréttirnar að þú eigir tækifæri á að verða mamma.“ Kerr hefur ekkert spilað með Chelsea í vetur vegna meiðsla. Mewis spilaði einn leik með West Ham United áður en hún dró sig í hlé vegna óléttunnar. Hin ástralska Kerr hefur leikið með Chelsea síðan 2020. Hún hefur fimm sinnum orðið Englandsmeistari með liðinu. Kerr er markahæsti leikmaður í sögu ástralska landsliðsins með 69 mörk í 128 leikjum. Mewis, sem er samherji Dagnýjar Brynjarsdóttur hjá West Ham, gekk í raðir Hamranna fyrir tveimur árum. Hún hefur leikið 53 leiki fyrir bandaríska landsliðið og skorað sjö mörk. Enski boltinn Barnalán Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Kerr og Mewis birtu mynd af sér á Instagram með drengnum. „Litli maðurinn okkar er hér, Jagger Mewis-Kerr,“ skrifaði Kerr við myndina. View this post on Instagram A post shared by Sam Kerr (@samanthakerr20) Í nóvember á síðasta ári greindu Kerr og Mewis frá því að þær ættu von á sínu fyrsta barni. Í kjölfarið fengu þær yfir sig holskeflu hómófóbískra ummæla. Þjálfari Kerrs hjá Chelsea, Sonia Bompastor, fordæmdi ummælin. „Ég vil styðja Sam. Ég styð við bakið á henni. Það er óásættanlegt að hafa svona athugasemdir, sérstaklega 2024. Mér er fyrirmunað að skilja hvernig fólk getur brugðist svona við,“ sagði Bompastor á blaðamannafundi. „Ég vil einblína á það jákvæða og styðja þær Sam og Kristie. Við erum mjög stolt af þeim og ánægð fyrir þeirra hönd. Sem mamma get ég ekki hugsað neitt annað. Sem kona er ekkert betra en að fá fréttirnar að þú eigir tækifæri á að verða mamma.“ Kerr hefur ekkert spilað með Chelsea í vetur vegna meiðsla. Mewis spilaði einn leik með West Ham United áður en hún dró sig í hlé vegna óléttunnar. Hin ástralska Kerr hefur leikið með Chelsea síðan 2020. Hún hefur fimm sinnum orðið Englandsmeistari með liðinu. Kerr er markahæsti leikmaður í sögu ástralska landsliðsins með 69 mörk í 128 leikjum. Mewis, sem er samherji Dagnýjar Brynjarsdóttur hjá West Ham, gekk í raðir Hamranna fyrir tveimur árum. Hún hefur leikið 53 leiki fyrir bandaríska landsliðið og skorað sjö mörk.
Enski boltinn Barnalán Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira