Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. maí 2025 12:04 Hönnunarverslunin Vest bauð í glæsilegt teiti í vikunni. Húsfyllir var í hönnunarversluninni Vest á miðvikudagskvöld þegar danska hönnunarmerkið Bolia var kynnt með glæsilegum viðburði. Meðal gesta var Mie Bækgaard Nielsen frá Bolia, sem mætti sérstaklega til landsins og deildi áhugaverðum sögum um hönnunarferlið og stefnu merkisins með viðstöddum. Meðal annarra gesta voru Svana Lovísa Kristjánsdótti, blómaskreytingarkona og áhrifavaldur, Pétur Björgvin Sveinsson, aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, Linnea Ahle, eigandi barnavöruverslunarinnar Petit og Kári Sverrisson, tískuljósmyndari, og svo mætti lengi telja. Áhrifvaldurinn Helgi Ómarsson og Tania Lind Fodilsdóttir, framkvæmdastjóri MOSS Markaðsstofu, fyrstu Bolia-unnendur Vest, komu að skipulagningu viðburðarins. DJ Dóra Júlía sá um að halda stemningunni á lofti á meðan gestir skoðuðu vörurnar og gæddu sér á ljúffengum veitingum og skáluðu fyrir herlegheitunum. Verslunin, sem er í eigu Péturs Freys Péturssonar og Elísabetar Helgadóttur, leggur ríka áherslu á vandað handverk, tímalausa fagurfræði og sjálfbæra framleiðslu. Merkið Bolia fellur því einstaklega vel að þessum gildum, með skandinavíska hönnun í fyrirrúmi og áherslu á náttúruleg efni, gæði og persónulegan stíl. Elísabet og Pétur eigendur Vest. Helgi, Mie frá Bolia, Elísabet og Tania Lind.Mynd/Sakarías Nói Tania Lind, Helgi Ómars, Pétur og Linnea.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Helgi Ómars, Katrín Amni og Erla.Mynd/Sakarías Nói Birgitta og Kristín.Mynd/Sakarías Nói Kjartan Oddason.Mynd/Sakarías Nói Elísabet Helga eigandi Vest ásamt Kára Sverrissyni.Mynd/Sakarías Nói Ásthildur Bára skemmti sér vel.Mynd/Sakarías Nói Mie bækgaard Christiansen frá Bolia í Danmörku fræðir gesti um vörulínuna.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Gleðin var við völd.Mynd/Sakarías Nói Dóra Júlía þeytti skífum.Mynd/Sakarías Nói Samkvæmislífið Kópavogur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Meðal annarra gesta voru Svana Lovísa Kristjánsdótti, blómaskreytingarkona og áhrifavaldur, Pétur Björgvin Sveinsson, aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, Linnea Ahle, eigandi barnavöruverslunarinnar Petit og Kári Sverrisson, tískuljósmyndari, og svo mætti lengi telja. Áhrifvaldurinn Helgi Ómarsson og Tania Lind Fodilsdóttir, framkvæmdastjóri MOSS Markaðsstofu, fyrstu Bolia-unnendur Vest, komu að skipulagningu viðburðarins. DJ Dóra Júlía sá um að halda stemningunni á lofti á meðan gestir skoðuðu vörurnar og gæddu sér á ljúffengum veitingum og skáluðu fyrir herlegheitunum. Verslunin, sem er í eigu Péturs Freys Péturssonar og Elísabetar Helgadóttur, leggur ríka áherslu á vandað handverk, tímalausa fagurfræði og sjálfbæra framleiðslu. Merkið Bolia fellur því einstaklega vel að þessum gildum, með skandinavíska hönnun í fyrirrúmi og áherslu á náttúruleg efni, gæði og persónulegan stíl. Elísabet og Pétur eigendur Vest. Helgi, Mie frá Bolia, Elísabet og Tania Lind.Mynd/Sakarías Nói Tania Lind, Helgi Ómars, Pétur og Linnea.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Helgi Ómars, Katrín Amni og Erla.Mynd/Sakarías Nói Birgitta og Kristín.Mynd/Sakarías Nói Kjartan Oddason.Mynd/Sakarías Nói Elísabet Helga eigandi Vest ásamt Kára Sverrissyni.Mynd/Sakarías Nói Ásthildur Bára skemmti sér vel.Mynd/Sakarías Nói Mie bækgaard Christiansen frá Bolia í Danmörku fræðir gesti um vörulínuna.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Gleðin var við völd.Mynd/Sakarías Nói Dóra Júlía þeytti skífum.Mynd/Sakarías Nói
Samkvæmislífið Kópavogur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Sjá meira
Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33