Lífið

Bakaríið í beinni út­sendingu

Atli Ísleifsson skrifar
Ása Ninna og Svavar Örn eru stjórnendur Bakarísins á Bylgjunni.
Ása Ninna og Svavar Örn eru stjórnendur Bakarísins á Bylgjunni.

Þau Ása Ninna og Svavar Örn heilsa hlustendum Bylgjunnar og áhorfendum Vísis þennan laugardagsmorguninn í morgunþættinum Bakaríið.

Þau fara yfir málefni líðandi stunda á léttan máta og fá til sín góða gesti. Þátturinn hefst klukkan 9 og stendur fram að hádegisfréttum.

Þáttinn má horfa á í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.