Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. maí 2025 23:06 Þau hafa verið ákærð. Getty Þrír Íslendingar voru teknir fastir af spænska þjóðvarðaliðinu í Villajoyosa fyrir vörslu mikils magns fíkniefna. Efnin fundust falin í bíl sem þeir ætluðu flytja til Ibiza. Tvær konur og einn maður á aldrinum 24 til 48 ára hafa verið ákærð. Þau eru öll íslensk. Staðarmiðillinn Todo Alicante greinir frá málinu en handtakan átti sér stað í lok mars. Lögreglumenn á svæðinu stöðvuðu bíl þeirra á hraðbrautinni. Ökumaðurinn hafi verið sýnilega taugaóstyrkur og sagt við lögreglumennina á ensku að þau væru að flýta sér að ná ferjunni frá Denía til Ibiza. Þau hafi helst viljað halda ferðinni áfram hið snarasta. Þetta fannst lögreglumönnunum greinilega grunsamlegt og var ákveðið að gera ítarlega leit í bílnum. Þar inni fundust nokkrar glerkrukkur með grasi, nokkrir pokar með kókaíni, hassi, metamfetamíni og óþekktu blái dufti. Í kjölfarið var leitað á konunum tveimur og á þeim fundust enn fleiri pokar af hinum ýmsu eiturlyfjum. Allt í allt greinir miðillinn frá því að lagt hafi verið hald á 485 grömm af kókaíni, gras, hass, metamfetamín og áðurnefnt blátt duft. Einnig var lagt hald á tæki til að lofttæma umbúðir og fleiri tæki sem lögreglu grunar að hafi átt að nota til að selja efnin. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Tvær konur og einn maður á aldrinum 24 til 48 ára hafa verið ákærð. Þau eru öll íslensk. Staðarmiðillinn Todo Alicante greinir frá málinu en handtakan átti sér stað í lok mars. Lögreglumenn á svæðinu stöðvuðu bíl þeirra á hraðbrautinni. Ökumaðurinn hafi verið sýnilega taugaóstyrkur og sagt við lögreglumennina á ensku að þau væru að flýta sér að ná ferjunni frá Denía til Ibiza. Þau hafi helst viljað halda ferðinni áfram hið snarasta. Þetta fannst lögreglumönnunum greinilega grunsamlegt og var ákveðið að gera ítarlega leit í bílnum. Þar inni fundust nokkrar glerkrukkur með grasi, nokkrir pokar með kókaíni, hassi, metamfetamíni og óþekktu blái dufti. Í kjölfarið var leitað á konunum tveimur og á þeim fundust enn fleiri pokar af hinum ýmsu eiturlyfjum. Allt í allt greinir miðillinn frá því að lagt hafi verið hald á 485 grömm af kókaíni, gras, hass, metamfetamín og áðurnefnt blátt duft. Einnig var lagt hald á tæki til að lofttæma umbúðir og fleiri tæki sem lögreglu grunar að hafi átt að nota til að selja efnin. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira