Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. maí 2025 20:05 Angelika Dedukh, kökuskreytingakona á Selfossi með eina sviðakjamma köku, súkkulaði köku. Hægt er að panta hjá henni svona köku eða aðrar kökur, sem hún töfrar fram. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sviðakjammar eru í miklu uppáhaldi hjá húsmóður á Selfossi en ástæðan er sú að hún galdrar fram dýrindis súkkulaði kökur, sem líta út alveg eins og sviðakjammi. Húsmóðirin hefur varla undan að baka kjammana enda smakkast þeir ótrúlega vel. Í blokk við Fossveg á Selfossi býr Angelika Dedukh, sem er frá Rússlandi en hefur búið að Íslandi í nokkur ár. Hún vinnur á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi, en þegar hún er ekki í vinnunni þá er hún að gera allskonar kökuskreytingar, sem er hennar aðal áhugamál og að mála eins og sést á veggjum heimilisins. Hún er algjörlega ómenntuð þegar kemur að kökuskreytingunum og málaralistinni, hún er bara með þetta í genunum. En sviðakjamminn á borðinu hennar vekur mikla athygli, vá hvað hann lítur eðlilega út. „Já ég geri allskonar kökur. Þetta er brúðkaupskaka og þetta er stríðs kaka og hér er mjög skemmtileg sviðakaka, sem krakkar eru duglegir að borða. Kökurnar mínar eru ekki bara kökur heldur meira list og ég elska list,“ segir Angelika. Angelika er líka ótrúlega góð í að teikna og mála myndir eins og sjá má hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson Angelika bakar og gerir allskonar kökuskreytingar fyrir Pétur og Pál en það vinnur hún í viðurkenndu eldhúsi hjá GK bakaríi á Selfossi. Það er búið að vera brjálað að gera hjá henni í kringum fermingar og í sumar eru það brúðkaupin. Kannski verða sviðakjammar á borðum þar. Angelika segist elska Ísland en hvað finnst henni best við landið? „Vatnið og súrefnið, náttúran og fólkið, allir eru brosandi og hamingju samir, ég elska Ísland,“ segir Angelika. Angelika er með síðu á Facebook og á Instagram vegna kökuskreytinganna Árborg Rússland Kökur og tertur Myndlist Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Í blokk við Fossveg á Selfossi býr Angelika Dedukh, sem er frá Rússlandi en hefur búið að Íslandi í nokkur ár. Hún vinnur á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi, en þegar hún er ekki í vinnunni þá er hún að gera allskonar kökuskreytingar, sem er hennar aðal áhugamál og að mála eins og sést á veggjum heimilisins. Hún er algjörlega ómenntuð þegar kemur að kökuskreytingunum og málaralistinni, hún er bara með þetta í genunum. En sviðakjamminn á borðinu hennar vekur mikla athygli, vá hvað hann lítur eðlilega út. „Já ég geri allskonar kökur. Þetta er brúðkaupskaka og þetta er stríðs kaka og hér er mjög skemmtileg sviðakaka, sem krakkar eru duglegir að borða. Kökurnar mínar eru ekki bara kökur heldur meira list og ég elska list,“ segir Angelika. Angelika er líka ótrúlega góð í að teikna og mála myndir eins og sjá má hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson Angelika bakar og gerir allskonar kökuskreytingar fyrir Pétur og Pál en það vinnur hún í viðurkenndu eldhúsi hjá GK bakaríi á Selfossi. Það er búið að vera brjálað að gera hjá henni í kringum fermingar og í sumar eru það brúðkaupin. Kannski verða sviðakjammar á borðum þar. Angelika segist elska Ísland en hvað finnst henni best við landið? „Vatnið og súrefnið, náttúran og fólkið, allir eru brosandi og hamingju samir, ég elska Ísland,“ segir Angelika. Angelika er með síðu á Facebook og á Instagram vegna kökuskreytinganna
Árborg Rússland Kökur og tertur Myndlist Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira