40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. maí 2025 20:04 Göngugarparnir á Sólheimum, Kristján Atli og Reynir Pétur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjörutíu ár eru í dag, 25. maí frá því að Reynir Pétur Steinunnarson á Sólheimum í Grímsnesi hóf Íslandsgöngu sína þá 36 ára gamall en hann gekk hringinn í kringum landið til að safna fyrir íþróttahúsi á Sólheimum . Félagi hans á Sólheimum, Kristján Atli Sævarsson ætlar að ganga Vestfirðina í sumar og safna fyrir nýjum brennsluofni á Sólheimum. Reynir Pétur, sem verður 76 ára í haust er alltaf svo ánægður á Sólheimum. Hann gengur ekki eins mikið og hann gerði en fer um allt hjólandi eða á skutlunni sinni. Honum finnst ótrúlegt að það séu komin 40 ár frá Íslandsgöngunni. „Það liggur við að segja að þetta getur ekki verið en það er víst sannleikurinn. Ég er mjög stoltur af göngunni, þú getur rétt ímyndað þér“, segir Reynir Pétur hlæjandi og bætir við. „Það eru ekki margir 36 ára gamlir, sem fara í dag í kringum landið gangandi, hvað eru þeir margir, engin í dag. Gangan gaf mér svo mikið feitan bita. Ég held að þetta sé ein af bestu gjöfunum. Ég verð bara sveim mér þá að segja það á minni lífsbraut. Kristján Atli vinur Reynis Péturs á Sólheimum ætlar að ganga Vestfirðina í sumar og safna fyrir nýjum brennsluofni fyrir leirgerðina „Þetta eru rúmlega 625 kílómetrar og ég ætla að taka þá á svona tveimur vikum. Ég er búin að æfa mig mjög vel því ég geng svona 10 til 20 kílómetra á dag,“ segir Kristján Atli. Vestfjarðagangan 2025 er gangan, sem Kristján Atli gengur í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mamma Kristjáns, Anna Gísladóttir, ætlar að fylgja honum alla leið og sjá til þess að hann nærist og hvílist vel í göngunni en það eru gististaðir og fyrirtæki að styrkja Kristján með gistingu. „Þetta er svolítið langt en hann er búin að æfa sig mikið, tvö ár búin að vera að æfa sig,“ segir Anna. Heldur þú að hann nái ekki að safna léttilega fyrir þessum ofni? „Jú, ég ætla að vona að honum takist það.“ Anna þeim þeim Reynir Pétri og Kristjáni Atla syni sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján Atli leggur af stað í Vestfjarðagönguna sína frá Hólmavík 19. júní, sem er alls um 620 kílómetrar og ætlar sér að ganga 40 til 50 kílómetra á dag. Hann mun ljúka göngunni 2. júlí ef allt gengur upp. Kristján Atli ætlar með göngunni sinni að safna fyrir nýjum leirkerabrennsluofni á Sólheimum en núverandi ofan er allt of lítill. Hann gerir mikið af fallegum leirmunum og segir bráðnauðsynlegt að fá stærri ofn á staðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Kristjáns Atla Kristján er líka á Instagram Grímsnes- og Grafningshreppur Málefni fatlaðs fólks Ástin og lífið Tímamót Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Reynir Pétur, sem verður 76 ára í haust er alltaf svo ánægður á Sólheimum. Hann gengur ekki eins mikið og hann gerði en fer um allt hjólandi eða á skutlunni sinni. Honum finnst ótrúlegt að það séu komin 40 ár frá Íslandsgöngunni. „Það liggur við að segja að þetta getur ekki verið en það er víst sannleikurinn. Ég er mjög stoltur af göngunni, þú getur rétt ímyndað þér“, segir Reynir Pétur hlæjandi og bætir við. „Það eru ekki margir 36 ára gamlir, sem fara í dag í kringum landið gangandi, hvað eru þeir margir, engin í dag. Gangan gaf mér svo mikið feitan bita. Ég held að þetta sé ein af bestu gjöfunum. Ég verð bara sveim mér þá að segja það á minni lífsbraut. Kristján Atli vinur Reynis Péturs á Sólheimum ætlar að ganga Vestfirðina í sumar og safna fyrir nýjum brennsluofni fyrir leirgerðina „Þetta eru rúmlega 625 kílómetrar og ég ætla að taka þá á svona tveimur vikum. Ég er búin að æfa mig mjög vel því ég geng svona 10 til 20 kílómetra á dag,“ segir Kristján Atli. Vestfjarðagangan 2025 er gangan, sem Kristján Atli gengur í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mamma Kristjáns, Anna Gísladóttir, ætlar að fylgja honum alla leið og sjá til þess að hann nærist og hvílist vel í göngunni en það eru gististaðir og fyrirtæki að styrkja Kristján með gistingu. „Þetta er svolítið langt en hann er búin að æfa sig mikið, tvö ár búin að vera að æfa sig,“ segir Anna. Heldur þú að hann nái ekki að safna léttilega fyrir þessum ofni? „Jú, ég ætla að vona að honum takist það.“ Anna þeim þeim Reynir Pétri og Kristjáni Atla syni sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján Atli leggur af stað í Vestfjarðagönguna sína frá Hólmavík 19. júní, sem er alls um 620 kílómetrar og ætlar sér að ganga 40 til 50 kílómetra á dag. Hann mun ljúka göngunni 2. júlí ef allt gengur upp. Kristján Atli ætlar með göngunni sinni að safna fyrir nýjum leirkerabrennsluofni á Sólheimum en núverandi ofan er allt of lítill. Hann gerir mikið af fallegum leirmunum og segir bráðnauðsynlegt að fá stærri ofn á staðinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Kristjáns Atla Kristján er líka á Instagram
Grímsnes- og Grafningshreppur Málefni fatlaðs fólks Ástin og lífið Tímamót Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira