Oscar hafi veitt takmörkuð svör Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. maí 2025 12:01 Oscars og Sonja Magnúsdóttir fósturmóðir hans. Kærunefnd útlendingamála hefur birt umdeildan úrskurð sinn þar sem umsókn hins sautján ára gamla Oscar Anders Florez Bocanegra um landvistarleyfi er hafnað. Boðað hefur verið til mótmæla við upphaf þingfundar við Austurvöll í dag en fósturforeldrar Oscars segjast ráðalaus vegna málsins, engin svör fáist frá ráðamönnum og embættismenn ráði för. Í úrskurði kærunefndar útlendingamála þar sem umsókn hins sautján ára gamla Oscars um landvistarleyfi er hafnað, segir meðal annars að strákurinn eigi fjölskyldu í heimalandi sínu Kólumbíu og að þar sé til staðar félagslegt kerfi auk barnaverndarkerfis. Ljóst sé að honum verði veitt móttaka barnaverndaryfirvalda og ekki sé sýnt fram á að drengurinn sæti ofsóknum í heimalandinu. Segir að Oscar hafi auk þess tjáð sig að takmörkuðu leyfi um aðstæður sínar í Kólumbíu. Segir í úrskurðinum að hann hafi óskað eftir því að gögn úr viðtali hans við barnaverndarþjónustu Suðurnesjabæja þar sem hann lýsi ofbeldi í sinn garð yrðu ekki lögð fram við afgreiðslu málsins. Standi ákvörðunin verður drengnum vísað úr landi í byrjun júní. Svavar Jóhannsson og Sonja Magnúsdóttir fósturforeldrar Oscars ræddu mál hans í Bítinu í morgun og segja að síðustu daga hafa verið mikla rússíbanareið. „Síðasta vika var eiginlega svart og hvítt. Við fengum fyrst fréttir frá Barnavernd Suðurnesja að þeir legðu til að Oscar fengi vernd og að þeir teldu enganveginn óhætt að senda hann til Kólumbíu aftur, við héldum að það myndi nú trompa flestallar aðrar ákvarðanir en nei nei Kærunefnd Útlendingamála virti þessa ákvörðun Barnaverndar algjörlega að vettugi og sagði bara jú jú við ætlum samt að senda hann út og nú er kominn lokaákvörðun, lokaúrskurður Kærunefndar Útlendingamála og það á semsagt að senda Oscar einan út.“ Þau Sonja og Svavar segja ráðamenn engin svör hafa gefið en Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra hefur ekki gefið fréttastofu kost á viðtali vegna málsins í dag, þar sem hann sé staddur í útlöndum. „Okkur líður pínu þannig að það séu einhverjir embættismenn sem eru bara fúlir að hann sé kominn hingað aftur og að þeir ætli ekki að gefa sig í því að samþykkja hann á Íslandi. Eins og þeir hafi tapað málinu? Já eins og þetta sé þeirra persónulega tap að hann hafi komist hingað aftur og sé aftur orðinn vandamál fyrir Útlendingastofnun af því að það eru engin rök sem hníga til þess að lofa honum ekki að vera hérna, við erum tilbúin að hafa hann, það er enginn tilkostnaður.“ Flóttafólk á Íslandi Kólumbía Mál Oscars frá Kólumbíu Hælisleitendur Börn og uppeldi Tengdar fréttir Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Fósturforeldrar sautján ára kólumbísks drengs, sem hefur verið synjað um dvalarleyfi, segja stjórnvöld koma fram við hann eins og fullorðinn mann en ekki barn. Hann þori vart út úr húsi af ótta við að lögregla handtaki hann og fylgi honum úr landi. 22. apríl 2025 18:59 Faðirinn hafi ætlað að skilja hann eftir á flugvellinum Kona sem sótti um að verða fósturforeldri sextán ára pilts sem vísað var úr landi í dag segir að brösuglega hafi gengið að fá að kveðja hann í úrræði ríkislögreglustjóra fyrir brottför piltsins. Hún óttast að ekkert bíði hans í Kólumbíu. 15. október 2024 23:54 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Í úrskurði kærunefndar útlendingamála þar sem umsókn hins sautján ára gamla Oscars um landvistarleyfi er hafnað, segir meðal annars að strákurinn eigi fjölskyldu í heimalandi sínu Kólumbíu og að þar sé til staðar félagslegt kerfi auk barnaverndarkerfis. Ljóst sé að honum verði veitt móttaka barnaverndaryfirvalda og ekki sé sýnt fram á að drengurinn sæti ofsóknum í heimalandinu. Segir að Oscar hafi auk þess tjáð sig að takmörkuðu leyfi um aðstæður sínar í Kólumbíu. Segir í úrskurðinum að hann hafi óskað eftir því að gögn úr viðtali hans við barnaverndarþjónustu Suðurnesjabæja þar sem hann lýsi ofbeldi í sinn garð yrðu ekki lögð fram við afgreiðslu málsins. Standi ákvörðunin verður drengnum vísað úr landi í byrjun júní. Svavar Jóhannsson og Sonja Magnúsdóttir fósturforeldrar Oscars ræddu mál hans í Bítinu í morgun og segja að síðustu daga hafa verið mikla rússíbanareið. „Síðasta vika var eiginlega svart og hvítt. Við fengum fyrst fréttir frá Barnavernd Suðurnesja að þeir legðu til að Oscar fengi vernd og að þeir teldu enganveginn óhætt að senda hann til Kólumbíu aftur, við héldum að það myndi nú trompa flestallar aðrar ákvarðanir en nei nei Kærunefnd Útlendingamála virti þessa ákvörðun Barnaverndar algjörlega að vettugi og sagði bara jú jú við ætlum samt að senda hann út og nú er kominn lokaákvörðun, lokaúrskurður Kærunefndar Útlendingamála og það á semsagt að senda Oscar einan út.“ Þau Sonja og Svavar segja ráðamenn engin svör hafa gefið en Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra hefur ekki gefið fréttastofu kost á viðtali vegna málsins í dag, þar sem hann sé staddur í útlöndum. „Okkur líður pínu þannig að það séu einhverjir embættismenn sem eru bara fúlir að hann sé kominn hingað aftur og að þeir ætli ekki að gefa sig í því að samþykkja hann á Íslandi. Eins og þeir hafi tapað málinu? Já eins og þetta sé þeirra persónulega tap að hann hafi komist hingað aftur og sé aftur orðinn vandamál fyrir Útlendingastofnun af því að það eru engin rök sem hníga til þess að lofa honum ekki að vera hérna, við erum tilbúin að hafa hann, það er enginn tilkostnaður.“
Flóttafólk á Íslandi Kólumbía Mál Oscars frá Kólumbíu Hælisleitendur Börn og uppeldi Tengdar fréttir Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Fósturforeldrar sautján ára kólumbísks drengs, sem hefur verið synjað um dvalarleyfi, segja stjórnvöld koma fram við hann eins og fullorðinn mann en ekki barn. Hann þori vart út úr húsi af ótta við að lögregla handtaki hann og fylgi honum úr landi. 22. apríl 2025 18:59 Faðirinn hafi ætlað að skilja hann eftir á flugvellinum Kona sem sótti um að verða fósturforeldri sextán ára pilts sem vísað var úr landi í dag segir að brösuglega hafi gengið að fá að kveðja hann í úrræði ríkislögreglustjóra fyrir brottför piltsins. Hún óttast að ekkert bíði hans í Kólumbíu. 15. október 2024 23:54 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Fósturforeldrar sautján ára kólumbísks drengs, sem hefur verið synjað um dvalarleyfi, segja stjórnvöld koma fram við hann eins og fullorðinn mann en ekki barn. Hann þori vart út úr húsi af ótta við að lögregla handtaki hann og fylgi honum úr landi. 22. apríl 2025 18:59
Faðirinn hafi ætlað að skilja hann eftir á flugvellinum Kona sem sótti um að verða fósturforeldri sextán ára pilts sem vísað var úr landi í dag segir að brösuglega hafi gengið að fá að kveðja hann í úrræði ríkislögreglustjóra fyrir brottför piltsins. Hún óttast að ekkert bíði hans í Kólumbíu. 15. október 2024 23:54