Lýsa yfir óvissustigi vegna veðurs Árni Sæberg skrifar 2. júní 2025 16:10 Búast má við hvassviðri næsta sólarhringinn. Vísir/Vilhelm Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðurlandi, hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna frá og með klukkan 18 í kvöld, vegna norðanáhlaups sem spáð er næsta sólarhringinn. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að spáð sé norðan hvassviðri með hvössum vindhviðum, sem geti skapað hættulegar aðstæður fyrir ökutæki sem taka á sig vind. Á ákveðnum svæðum sé einnig búist við snjókomu og skafrenningi, sem geti valdið verulega skertum akstursskilyrðum og samgöngutruflunum, einkum á fjallvegum. Ökutæki sem ekki eru búin til vetraraksturs geti átt í erfiðleikum við þessar aðstæður, og því sé ekki ráðlegt að leggja í ferðalög til fjalla á meðan veðrið gengur yfir. Þá megi einnig búast við vatnavöxtum og skriðuföllum á norðanverðu landinu. Almannavarnir hvetji ferðafólk og almenning til að: Fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum á vef Veðurstofu Íslands: www.vedur.is Skoða færð og aðstæður á vegum á vef Vegagerðarinnar: www.umferdin.is Tryggja lausamuni sem geta fokið og valdið tjóni Gera viðeigandi ráðstafanir til að tryggja öryggi sitt og annarra Almannavarnir hvetji einnig almenning og ferðaþjónustuaðila til að aðstoða við að upplýsa erlent ferðafólk um veðrið sem framundan er, og tryggja að viðeigandi ráðstafanir séu gerðar til að tryggja öryggi þess. Veður Almannavarnir Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið bætist í hópinn Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir alla landshluta. Fyrstu gulu viðvaranirnar tóku gildi fyrr í dag, á Norðurlandi og Austurlandi að Glettingi, og hinar munu jafnt og þétt taka gildi á næstu klukkutímum. 2. júní 2025 15:50 Gæti komið til lokana á vegum Heilmikið viðbragð er hjá Vegagerðinni vegna veðurviðvarana á morgun þar sem von er á vetrarverði þó júní sé runninn upp. Komið gæti til vegalokana á Suðausturlandi. 2. júní 2025 14:58 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Fleiri fréttir Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að spáð sé norðan hvassviðri með hvössum vindhviðum, sem geti skapað hættulegar aðstæður fyrir ökutæki sem taka á sig vind. Á ákveðnum svæðum sé einnig búist við snjókomu og skafrenningi, sem geti valdið verulega skertum akstursskilyrðum og samgöngutruflunum, einkum á fjallvegum. Ökutæki sem ekki eru búin til vetraraksturs geti átt í erfiðleikum við þessar aðstæður, og því sé ekki ráðlegt að leggja í ferðalög til fjalla á meðan veðrið gengur yfir. Þá megi einnig búast við vatnavöxtum og skriðuföllum á norðanverðu landinu. Almannavarnir hvetji ferðafólk og almenning til að: Fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum á vef Veðurstofu Íslands: www.vedur.is Skoða færð og aðstæður á vegum á vef Vegagerðarinnar: www.umferdin.is Tryggja lausamuni sem geta fokið og valdið tjóni Gera viðeigandi ráðstafanir til að tryggja öryggi sitt og annarra Almannavarnir hvetji einnig almenning og ferðaþjónustuaðila til að aðstoða við að upplýsa erlent ferðafólk um veðrið sem framundan er, og tryggja að viðeigandi ráðstafanir séu gerðar til að tryggja öryggi þess.
Veður Almannavarnir Tengdar fréttir Höfuðborgarsvæðið bætist í hópinn Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir alla landshluta. Fyrstu gulu viðvaranirnar tóku gildi fyrr í dag, á Norðurlandi og Austurlandi að Glettingi, og hinar munu jafnt og þétt taka gildi á næstu klukkutímum. 2. júní 2025 15:50 Gæti komið til lokana á vegum Heilmikið viðbragð er hjá Vegagerðinni vegna veðurviðvarana á morgun þar sem von er á vetrarverði þó júní sé runninn upp. Komið gæti til vegalokana á Suðausturlandi. 2. júní 2025 14:58 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Fleiri fréttir Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Sjá meira
Höfuðborgarsvæðið bætist í hópinn Veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir alla landshluta. Fyrstu gulu viðvaranirnar tóku gildi fyrr í dag, á Norðurlandi og Austurlandi að Glettingi, og hinar munu jafnt og þétt taka gildi á næstu klukkutímum. 2. júní 2025 15:50
Gæti komið til lokana á vegum Heilmikið viðbragð er hjá Vegagerðinni vegna veðurviðvarana á morgun þar sem von er á vetrarverði þó júní sé runninn upp. Komið gæti til vegalokana á Suðausturlandi. 2. júní 2025 14:58