Alda María nýr formaður Heimdallar Lovísa Arnardóttir skrifar 3. júní 2025 21:23 Júlíus Viggó, fráfarandi formaður, og Alda María, nýr formaður Heimdallar. Aðsend Alda María Þórðardóttir var sjálfkjörin formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins í Valhöll í kvöld. Í tilkynningu kemur fram að Alda María hafi á liðnu starfsári verið viðburðarstjóri Heimdallar auk þess að hafa gegnt varaformennsku í Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands. „Ég vil þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og ekki síst Júlíusi fyrir vel unninn störf seinustu tvö ár sem formaður Heimdallar. Tilhlökkunin er mikil fyrir komandi starfsári og hlakka ég til að vinna með nýrri og öflugri stjórn,“ segir Alda María Þórðardóttir í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Júlíus Viggó Ólafsson hafi verið sæmdur silfurmerki Heimdallar fyrir störf sín í þágu félagsins á fundinum. „Það er mér mikill heiður að hafa fengið að leiða þetta merka félag okkar undanfarin tvö ár. Ég er stoltur af því verki sem ég skil eftir mig og ber fullt traust til Öldu Maríu og stjórnarinnar sem tekur nú við keflinu. Heimdallur er öflugasta félag ungra sjálfstæðismanna á landinu og mun halda áfram að vaxa og dafna undir nýrri forystu,“ segir Júlíus Viggó Ólafsson. Stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2025-2026 er eftirfarandi: Alda María Þórðardóttir, formaður Oliver Einar Nordquist, varaformaður Geir Zoega Stephanie Sara Drífudóttir Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir Magnús Daði Eyjólfsson Katrín Anna Karlsdóttir Eiríkur Kúld Viktorsson Erna Birgisdóttir Bríet Járngerður Unnardóttir Þórdís Katla Einarsdóttir Viktor Orrason Þór Trausti Steingrímsson Kristján Dagur Jónsson Ari Björn Björnsson Leifur Steinn Gunnarsson Tómas Orri Tryggvason Anna Fríða Ingvarsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Alda María hafi á liðnu starfsári verið viðburðarstjóri Heimdallar auk þess að hafa gegnt varaformennsku í Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands. „Ég vil þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og ekki síst Júlíusi fyrir vel unninn störf seinustu tvö ár sem formaður Heimdallar. Tilhlökkunin er mikil fyrir komandi starfsári og hlakka ég til að vinna með nýrri og öflugri stjórn,“ segir Alda María Þórðardóttir í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Júlíus Viggó Ólafsson hafi verið sæmdur silfurmerki Heimdallar fyrir störf sín í þágu félagsins á fundinum. „Það er mér mikill heiður að hafa fengið að leiða þetta merka félag okkar undanfarin tvö ár. Ég er stoltur af því verki sem ég skil eftir mig og ber fullt traust til Öldu Maríu og stjórnarinnar sem tekur nú við keflinu. Heimdallur er öflugasta félag ungra sjálfstæðismanna á landinu og mun halda áfram að vaxa og dafna undir nýrri forystu,“ segir Júlíus Viggó Ólafsson. Stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2025-2026 er eftirfarandi: Alda María Þórðardóttir, formaður Oliver Einar Nordquist, varaformaður Geir Zoega Stephanie Sara Drífudóttir Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir Magnús Daði Eyjólfsson Katrín Anna Karlsdóttir Eiríkur Kúld Viktorsson Erna Birgisdóttir Bríet Járngerður Unnardóttir Þórdís Katla Einarsdóttir Viktor Orrason Þór Trausti Steingrímsson Kristján Dagur Jónsson Ari Björn Björnsson Leifur Steinn Gunnarsson Tómas Orri Tryggvason Anna Fríða Ingvarsdóttir
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira