Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2025 08:43 James Bond, væntanlega á Íslandi. Hvað gerði James Bond eiginlega á Íslandi? Það er stóra spurningin sem situr eftir þegar búið er að horfa á fyrstu stiklu leikjarins 007 First Light, sem starfsmenn IO Interactive eru að framleiða. Í stiklunni kemur fram að eitthvað mikið gerðist á Íslandi en ekki liggur fyrir hvað og óhætt er að segja að það sé töluvert pirrandi. 007 First Light er gerður af sama fólkinu og gerði leikina HITMAN um launmorðingjann fræga sem gengur undir nafinu 47, og ber leikurinn augljós merki þess. Leikurinn virðist fjalla um uppruna Bonds og fyrstu störf hans fyrir MI6. James Bond.IO Interactive Njósnarinn frægi er 26 ára gamall þegar leikurinn gerist og segir í tilkynningu frá IO Interactive að við spilun leiksins muni spilarar fylgja Bond víðsvegar um heiminn og takast á við fjölmörg vandamál og óvini. Svo virðist sem að Bond þurfi að kljást við annan útsendara MI6 sem gengur lausum hala. Þá má einnig sjá bregða fyrir persónum eins og M, Q og Moneypenny. Forsvarsmenn IO Interactive hafa sagt að þeir vonist til þess að framleiða þríleik um breska njósnarann. Leikurinn á að koma út á næsta ári á PC, Ps5, Xbox og Nintendo Switch 2. Leikjavísir Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Í stiklunni kemur fram að eitthvað mikið gerðist á Íslandi en ekki liggur fyrir hvað og óhætt er að segja að það sé töluvert pirrandi. 007 First Light er gerður af sama fólkinu og gerði leikina HITMAN um launmorðingjann fræga sem gengur undir nafinu 47, og ber leikurinn augljós merki þess. Leikurinn virðist fjalla um uppruna Bonds og fyrstu störf hans fyrir MI6. James Bond.IO Interactive Njósnarinn frægi er 26 ára gamall þegar leikurinn gerist og segir í tilkynningu frá IO Interactive að við spilun leiksins muni spilarar fylgja Bond víðsvegar um heiminn og takast á við fjölmörg vandamál og óvini. Svo virðist sem að Bond þurfi að kljást við annan útsendara MI6 sem gengur lausum hala. Þá má einnig sjá bregða fyrir persónum eins og M, Q og Moneypenny. Forsvarsmenn IO Interactive hafa sagt að þeir vonist til þess að framleiða þríleik um breska njósnarann. Leikurinn á að koma út á næsta ári á PC, Ps5, Xbox og Nintendo Switch 2.
Leikjavísir Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið