Norðurlandamót í Bridge á Laugarvatni alla helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. júní 2025 13:04 Matthías Imsland, framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands, sem er allt í öllu á Laugarvatni um helgina. Aðsend Mikil spenna er nú á Laugarvatni því þar fer fram norðurlandamót í Bridges og verða Norðurlandameistarar krýndir þar á morgun. Spilað er í menntaskólanum og allt mótið er í beinni útsendingu á netinu. Mótið hófst á fimmtudaginn í Menntaskólanum að Laugarvatni og hafa fulltrúar Norðurlandanna verið að spila á fullum krafti síðan. Matthías Imsland er framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands og er allt í öllu á Laugarvatni i tengslum við mótið. „Aðstaðan á Laugarvatni er orðin alveg frábær. Vistirnar eru flottar og það er góð aðstaða og það er líka þannig að þegar við erum að halda þessi norðurlandamót að spilarar vilja vera saman í staðinn fyrir ef við værum í Reykjavík þá væru þeir að dreifast út um allt,“ segir Matthías. Landsliðið í opna flokknum á mótinu á Laugarvatni.Aðsend Um 80 þátttakendur eru á mótinu en sex lið eru í opnum flokki og sex lið í kvennaflokki. „Það er Ísland, Færeyjar, Danmörk, Noregur, Finnland og Svíþjóð,“ segir Matthías. Hann á von á spennandi móti. „Já ég á von á því. Það er gaman að segja frá því að í opna flokknum er Ísland efst þegar þrjár umferðir eru búnar þannig að við erum gríðarlega spennt hvernig það fer og kvennaliðið hefur verið að standa sig ágætlega líka“. Landsliðsmennirnir Arngunnur og Alda að horfa á beina útsendingu í fyrirlestrarsalnum. Aðsend Matthías segir að áhugi á bridge á Íslandi sé alltaf að aukast og aukast enda meira og minna uppselt á öll námskeiðin, sem Bridgesamband Íslands hefur boðið upp á þar sem þátttakendum er kennt að spila bridge og farið er í gegnum allar reglurnar í spilinu. En getur fólk komið á Laugarvatn um helgina og fylgst með Norðurlandamótinu eða hvað? „Já, fólk getur komið og fylgst með. Það er opið og getur labbað um. Það er salur, fyrirlestrasalurinn á Laugarvatni en þar erum við með útsendingu þar sem fólk getur fylgst með og svo erum við líka með beina útsendingar á netinu frá leikjum þannig að fólk getur fylgst með heiman frá sér líka,“ segir Matthías. Birkir Jón Jónsson er einn af spilurum mótsins fyrir hönd Íslands. Aðsend Bláskógabyggð Bridge Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Mótið hófst á fimmtudaginn í Menntaskólanum að Laugarvatni og hafa fulltrúar Norðurlandanna verið að spila á fullum krafti síðan. Matthías Imsland er framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands og er allt í öllu á Laugarvatni i tengslum við mótið. „Aðstaðan á Laugarvatni er orðin alveg frábær. Vistirnar eru flottar og það er góð aðstaða og það er líka þannig að þegar við erum að halda þessi norðurlandamót að spilarar vilja vera saman í staðinn fyrir ef við værum í Reykjavík þá væru þeir að dreifast út um allt,“ segir Matthías. Landsliðið í opna flokknum á mótinu á Laugarvatni.Aðsend Um 80 þátttakendur eru á mótinu en sex lið eru í opnum flokki og sex lið í kvennaflokki. „Það er Ísland, Færeyjar, Danmörk, Noregur, Finnland og Svíþjóð,“ segir Matthías. Hann á von á spennandi móti. „Já ég á von á því. Það er gaman að segja frá því að í opna flokknum er Ísland efst þegar þrjár umferðir eru búnar þannig að við erum gríðarlega spennt hvernig það fer og kvennaliðið hefur verið að standa sig ágætlega líka“. Landsliðsmennirnir Arngunnur og Alda að horfa á beina útsendingu í fyrirlestrarsalnum. Aðsend Matthías segir að áhugi á bridge á Íslandi sé alltaf að aukast og aukast enda meira og minna uppselt á öll námskeiðin, sem Bridgesamband Íslands hefur boðið upp á þar sem þátttakendum er kennt að spila bridge og farið er í gegnum allar reglurnar í spilinu. En getur fólk komið á Laugarvatn um helgina og fylgst með Norðurlandamótinu eða hvað? „Já, fólk getur komið og fylgst með. Það er opið og getur labbað um. Það er salur, fyrirlestrasalurinn á Laugarvatni en þar erum við með útsendingu þar sem fólk getur fylgst með og svo erum við líka með beina útsendingar á netinu frá leikjum þannig að fólk getur fylgst með heiman frá sér líka,“ segir Matthías. Birkir Jón Jónsson er einn af spilurum mótsins fyrir hönd Íslands. Aðsend
Bláskógabyggð Bridge Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira