Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2025 09:11 Myrkur Games Forsvarsmenn íslenska leikjafyrirtækisins Myrkur Games opinberuðu í gærkvöldi leikinn Echoes of the End. Það var gert á Future Games Show í gærkvöldi. Echoes of the End er þriðju persónu ævintrýra- og hasarleikur þar sem Aldís Amah Hamilton og Karl Ágúst Úlfsson fara með aðalhlutverk. Í leiknum munu spilarar, samkvæmt tilkynningu, kljást við erfiða andstæðinga í spennandi bardögum, leysa fjölbreyttar þrautir og upplifa hjartnæma sögu um fórn og brostin fjölskyldubönd. Allt á þetta sér stað í ævintýraheimi sem er innblásinn af dramatísku landslagi Íslands. Leikurinn er gerður í samstarfi við leikjaútgefandann Deep Silver og verður gefinn út í sumar á PC, PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Myrkur Games Myrkur Games Leikjavísir Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Echoes of the End er þriðju persónu ævintrýra- og hasarleikur þar sem Aldís Amah Hamilton og Karl Ágúst Úlfsson fara með aðalhlutverk. Í leiknum munu spilarar, samkvæmt tilkynningu, kljást við erfiða andstæðinga í spennandi bardögum, leysa fjölbreyttar þrautir og upplifa hjartnæma sögu um fórn og brostin fjölskyldubönd. Allt á þetta sér stað í ævintýraheimi sem er innblásinn af dramatísku landslagi Íslands. Leikurinn er gerður í samstarfi við leikjaútgefandann Deep Silver og verður gefinn út í sumar á PC, PlayStation 5 og Xbox Series X|S. Myrkur Games Myrkur Games
Leikjavísir Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira