Forsetabörnin loksins komin heim Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. júní 2025 15:02 Forsetahjónin Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason. Auður Ína og Tómas Bjartur, börn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og eiginmanns hennar, Björns Skúlasonar, hafa nýlokið námi í New York í Bandaríkjunum og hafið störf hér heima. Halla segir þau afar stolt af börnunum og að það sé dýrmætt að fá þau aftur heim. Auður lauk sálfræði námi frá Macaulay Honors College en Tómas útskrifaðist með viðskiptafræðigráðu frá Stony Brook University. Í einlægri færslu á samfélagsmiðlum skrifar Halla: „Nú í lok maí og byrjun júní útskrifuðust þessi tvö ‘börn’ okkar úr sínum háskólum, hún úr sálfræði og hann úr viðskiptafræði. Það er gott að fá þau heim og gaman að sjá þau leita tilgangs í störfum sínum.“ Tómas Bjartur hefur þegar hafið störf á sambýlinu við Bleikargróf, þar sem hann lærir um umhyggju barna. Auður Ína er að hefja spennandi verkefni sem tengist samfélagsmiðlum og áhrifum þeirra á andlega heilsu ungs fólks. Við foreldrarnir erum stolt og þakklát fyrir þau og óskum þeim til hamingju og allra heilla í næstu verkefnum,” skrifar Halla View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Auður lauk sálfræði námi frá Macaulay Honors College en Tómas útskrifaðist með viðskiptafræðigráðu frá Stony Brook University. Í einlægri færslu á samfélagsmiðlum skrifar Halla: „Nú í lok maí og byrjun júní útskrifuðust þessi tvö ‘börn’ okkar úr sínum háskólum, hún úr sálfræði og hann úr viðskiptafræði. Það er gott að fá þau heim og gaman að sjá þau leita tilgangs í störfum sínum.“ Tómas Bjartur hefur þegar hafið störf á sambýlinu við Bleikargróf, þar sem hann lærir um umhyggju barna. Auður Ína er að hefja spennandi verkefni sem tengist samfélagsmiðlum og áhrifum þeirra á andlega heilsu ungs fólks. Við foreldrarnir erum stolt og þakklát fyrir þau og óskum þeim til hamingju og allra heilla í næstu verkefnum,” skrifar Halla View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas)
Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira