„Þetta var eins og draumur sem ætlaði aldrei að taka enda“ Nanna Guðrún Sigurðardóttir skrifar 19. júní 2025 07:02 Þjóðhátíð á Þingvöllum RAX Árið 1974 fékk RAX það verkefni að ljósmynda þriggja daga þjóðhátíð sem haldin var á Þingvöllum í tilefni 1100 ára byggðar á Íslandi. Hann var aðeins 16 ára gamall og verkefnið var risavaxið í hans augum. „Ég vildi ekki bregðast svo ég tók myndir af öllu.“ Sagði RAX um reynsluna. Heilmikil dagskrá var á þjóðhátíðinni og hljómsveitir og kórar fluttu tónlist fyrir hátíðargesti.RAX Stærsti viðburður hátíðarinnar var þegar ráðamenn landsins ásamt erlendum gestum gengu niður Almannagjá og héldu svo ræður á Þingvöllum þar sem rökrætt var á öldum áður. „Þetta var eins og að upplifa Íslandssöguna frá upphafi“ Sagði RAX um það að verða vitni að viðburðinum. Fólk og fyrirmenni sitja saman á Þingvöllum.RAX RAX reyndi að láta lítið fyrir sér fara en þurfti að fara upp á svið til þess að ná myndum af þeim sem þar sátu og fóru með ræður. Halldór Laxness var á meðal ræðumanna.RAX Kristján Eldjárn forseti og forsetafrúin Halldóra Eldjárn voru meðal heiðursgesta.RAX Um það bil fjórðungur þjóðarinnar á þessum tíma, u.þ.b. 60.000 manns, sóttu hátíðina og þar mátti sjá ýmsar týpur. Óli blaðasali var áberandi týpa í miðbæ Reykjavíkur á þessum tíma. Hann lét sig ekki vanta.RAX Einn af viðburðum hátíðarinnar var fimleikasýning.RAX Þáttinn um þjóðhátíðina á Þingvöllum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX - Þjóðhátíð á Þingvöllum Tengdar sögur: Leiðtogafundurinn í HöfðaÁ leiðtogafundinum í Höfða árið 1986 var RAX í hópi fjölmiðlafólksins á staðnum. Hann tók þar eftirminnilegar myndir af Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna og Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna. Klippa: RAX Augnablik - Leiðtogafundurinn í Höfða Axel á GjögriRAX smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum . RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina sem hann tók af Axel og Týra í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri RAX Ljósmyndun Menning 17. júní Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Heilmikil dagskrá var á þjóðhátíðinni og hljómsveitir og kórar fluttu tónlist fyrir hátíðargesti.RAX Stærsti viðburður hátíðarinnar var þegar ráðamenn landsins ásamt erlendum gestum gengu niður Almannagjá og héldu svo ræður á Þingvöllum þar sem rökrætt var á öldum áður. „Þetta var eins og að upplifa Íslandssöguna frá upphafi“ Sagði RAX um það að verða vitni að viðburðinum. Fólk og fyrirmenni sitja saman á Þingvöllum.RAX RAX reyndi að láta lítið fyrir sér fara en þurfti að fara upp á svið til þess að ná myndum af þeim sem þar sátu og fóru með ræður. Halldór Laxness var á meðal ræðumanna.RAX Kristján Eldjárn forseti og forsetafrúin Halldóra Eldjárn voru meðal heiðursgesta.RAX Um það bil fjórðungur þjóðarinnar á þessum tíma, u.þ.b. 60.000 manns, sóttu hátíðina og þar mátti sjá ýmsar týpur. Óli blaðasali var áberandi týpa í miðbæ Reykjavíkur á þessum tíma. Hann lét sig ekki vanta.RAX Einn af viðburðum hátíðarinnar var fimleikasýning.RAX Þáttinn um þjóðhátíðina á Þingvöllum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX - Þjóðhátíð á Þingvöllum Tengdar sögur: Leiðtogafundurinn í HöfðaÁ leiðtogafundinum í Höfða árið 1986 var RAX í hópi fjölmiðlafólksins á staðnum. Hann tók þar eftirminnilegar myndir af Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovétríkjanna og Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna. Klippa: RAX Augnablik - Leiðtogafundurinn í Höfða Axel á GjögriRAX smellti mynd af Axel á Gjögri, þar sem hann sat í bátnum sínum . RAX fann það strax að það væri eitthvað einstakt við myndina sem hann tók af Axel og Týra í fjörunni og átti hún eftir að hafa mikil áhrif á hans feril sem ljósmyndari. Klippa: RAX Augnablik - Axel á Gjögri
RAX Ljósmyndun Menning 17. júní Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira