Stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsmanns í Grikklandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. júní 2025 13:58 Sverrir Ingi og Hrefna Dís giftu sig á dögunum í Grikklandi. Landsliðsmaðurinn Sverri Ingi Ingason og Hrefna Dís Halldórsdóttir samkvæmisdansari giftu sig við glæsilega athöfn í Aþenu í Grikklandi. Brúðkaupið fór fram undir berum himni og var ævintýri líkast. Hrefna Dís og Sverrir búa í Grikklandi, þar sem Sverrir spilar með Panathinaikos. Hjónin hafa verið saman í rúman áratug og eiga tvö börn, Emilíu Rós, fædda árið 2019, og Jóhann Alex, fæddan árið 2023. Brúðkaupið fór fram þann 19. júní síðastliðinn á Hatzi Mansion, vinsælum veislustað í hjarta gríska landbúnaðarlandsins í Anavyssos, rétt utan við Aþenu. Umhverfið er afar rómantískt þar sem fallegur garður, gróskumikið landslag og stórkostlegt útsýni yfir hinn margrómaða Saroníska flóann, skapa draumkennda stemningu. View this post on Instagram A post shared by Hatzi Mansion (@hatzi_mansion) Elegans alla leið Hrefna Dís klæddistglæsilegum hvítum hlýralausum brúðarkjól með sítt hvítt brúðarslör í hárinu sem var greitt upp í hnút. Sverrir klæddist svörtum jakkafötum, hvítri skyrtu með svarta slaufu um hálsinn. Meðal gesta voru Ástrós Traustadóttir, Adam Helgason, Hörður Björgvin Magnússon, Móeiður Lárusdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson, Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Guðlaugur Victor Pálsson. Í brúðkaupinu skemmtu Steindi Jr. og Auddi gestum eins og þeim einum er lagið. Um kvöldið tók Doctor Victor við keflinu og spilaði fyrir dansi langt fram á nótt. Kvöldið fyrir brúðkaupið var gestum boðið á strandveitingastaðinn Krabo Beach þar sem gestir hvoru hvattir til að klæðast hvítum fötum. Þar spilaði tónlistarmaðurinn Jökull í Kaleo fyrir gesti og setti tóninn fyrir helginni sem var umvafin gleði og elegans líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Rúrik Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Ástrós klæddist glæsilegum grænum síðkjól í brúðkaupinu.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Hvítur klæðnaður við ströndina Hér að neðan smá sjá myndir frá kvöldinu fyrir brúðkaupið. Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Fyrirpartýið daginn áður.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Árni Vill Instagram/Ástrós Trausta Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Grikkland Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Hrefna Dís og Sverrir búa í Grikklandi, þar sem Sverrir spilar með Panathinaikos. Hjónin hafa verið saman í rúman áratug og eiga tvö börn, Emilíu Rós, fædda árið 2019, og Jóhann Alex, fæddan árið 2023. Brúðkaupið fór fram þann 19. júní síðastliðinn á Hatzi Mansion, vinsælum veislustað í hjarta gríska landbúnaðarlandsins í Anavyssos, rétt utan við Aþenu. Umhverfið er afar rómantískt þar sem fallegur garður, gróskumikið landslag og stórkostlegt útsýni yfir hinn margrómaða Saroníska flóann, skapa draumkennda stemningu. View this post on Instagram A post shared by Hatzi Mansion (@hatzi_mansion) Elegans alla leið Hrefna Dís klæddistglæsilegum hvítum hlýralausum brúðarkjól með sítt hvítt brúðarslör í hárinu sem var greitt upp í hnút. Sverrir klæddist svörtum jakkafötum, hvítri skyrtu með svarta slaufu um hálsinn. Meðal gesta voru Ástrós Traustadóttir, Adam Helgason, Hörður Björgvin Magnússon, Móeiður Lárusdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson, Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Guðlaugur Victor Pálsson. Í brúðkaupinu skemmtu Steindi Jr. og Auddi gestum eins og þeim einum er lagið. Um kvöldið tók Doctor Victor við keflinu og spilaði fyrir dansi langt fram á nótt. Kvöldið fyrir brúðkaupið var gestum boðið á strandveitingastaðinn Krabo Beach þar sem gestir hvoru hvattir til að klæðast hvítum fötum. Þar spilaði tónlistarmaðurinn Jökull í Kaleo fyrir gesti og setti tóninn fyrir helginni sem var umvafin gleði og elegans líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Rúrik Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Ástrós klæddist glæsilegum grænum síðkjól í brúðkaupinu.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Hvítur klæðnaður við ströndina Hér að neðan smá sjá myndir frá kvöldinu fyrir brúðkaupið. Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Fyrirpartýið daginn áður.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Árni Vill Instagram/Ástrós Trausta
Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Grikkland Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira