Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júní 2025 21:09 Pönkhljómsveitin Purrkur Pillnikk sem gerði garðinn frægan á níunda áratugnum, leikur listir sínar á Innipúkanum. Innipúkinn Innipúkinn fer venju samkvæmt fram í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Einvala lið tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni, meðal annars Ragga Gísla og Hipsumhaps, Sigga Beinteins og Babies flokkurinn, Ásdís, Birnir, Bríet, Floni og Mugison. Í fréttatilkynningu segir að heildardagskrá hátíðarinnar liggi nú fyrir. „Ein áhrifamesta hljómsveit Íslandssögunnar, Purrkur Pillnikk, kemur saman og spilar á hátíðinni ár! Aðrar hljómsveitir sem nú eru kynntar til leiks eru Alaska1867, Bogomil Font, Digital Ísland, Inspector Spacetime og Þórunn Antonia sem mætir Berndsen á sviði og saman taka þau lög af algleymi poppsins, breiðskífunni Star Crossed,“ segir í tilkynningunni. Hátíðin fer fram í Austurbæjarbíói að þessu sinni, en síðustu ár hefur hún farði fram í Gamla bíó og Röntgen. Miðasala hófst á hátíðina í dag, en í tilkynningu segir að hún fari vel af stað. Auk hljómsveita og tónlistarmanna koma fram plötusnúðar sem verða kynntir til leiks þegar nær dregur. Hljómsveitir og tónlistarmenn á Innipúkanum 2025 Ásdís Alaska1867 Birnir Bogomil Font Bríet BSÍ Digital Ísland Floni Inspector Spacetime Iðunn Einars Mugison Purrkur Pillnikk Ragga Gísla & Hipsumhaps Ronja Sigga Beinteins & Babies flokkurinn SiGRÚN Spacestation Une Misére Þórunn Antonía & Berndsen Innipúkinn Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að heildardagskrá hátíðarinnar liggi nú fyrir. „Ein áhrifamesta hljómsveit Íslandssögunnar, Purrkur Pillnikk, kemur saman og spilar á hátíðinni ár! Aðrar hljómsveitir sem nú eru kynntar til leiks eru Alaska1867, Bogomil Font, Digital Ísland, Inspector Spacetime og Þórunn Antonia sem mætir Berndsen á sviði og saman taka þau lög af algleymi poppsins, breiðskífunni Star Crossed,“ segir í tilkynningunni. Hátíðin fer fram í Austurbæjarbíói að þessu sinni, en síðustu ár hefur hún farði fram í Gamla bíó og Röntgen. Miðasala hófst á hátíðina í dag, en í tilkynningu segir að hún fari vel af stað. Auk hljómsveita og tónlistarmanna koma fram plötusnúðar sem verða kynntir til leiks þegar nær dregur. Hljómsveitir og tónlistarmenn á Innipúkanum 2025 Ásdís Alaska1867 Birnir Bogomil Font Bríet BSÍ Digital Ísland Floni Inspector Spacetime Iðunn Einars Mugison Purrkur Pillnikk Ragga Gísla & Hipsumhaps Ronja Sigga Beinteins & Babies flokkurinn SiGRÚN Spacestation Une Misére Þórunn Antonía & Berndsen
Innipúkinn Tónlist Reykjavík Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira
Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. 31. maí 2024 13:50