Njarðvíkingar með montréttinn í Reykjanesbæ og toppsæti deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 21:16 Njarðvíkingar eru á toppnum í Lengjudeildinni. Hér fagna þeir sigrinum í kvöld. @njardvikfc Njarðvík komst í kvöld upp í efsta sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á nágrönnum sínum i Keflavík. Njarðvíkingar hafa tuttugu stig eftir tíu leiki og eru með einu stigi meira en ÍR sem á þó leik inni. Njarðvíkurliðið er enn taplaust í deildinni í sumar, með fimm sigra og fimm jafntefli. Það reyndi þó á Njarðvíkinga í kvöld því Keflvíkingar komust yfir í leiknum á 61. mínútu með marki Kára Sigfússonar. Keflavíkurliðið var yfir í sextán mínútur en þá sneru heimamenn leiknum við með tveimur mörkum á tveimur mínútum. Það fyrra skoraði varamaðurinn Björn Aron Björnsson á 77. mínútu og á 79. mínútu bætti Oumar Diouck öðru marki við. Njarðvíkingar voru ekki hættir og Dominik Radic innsiglaði sigurinn með þriðja markinu á 90. mínútu. Markið skoraði hann úr víti. Keflvíkingar hefðu heldur betur þurft á sigri að halda til að koma sér inn í baráttuna um Bestu deildar sæti enda aðeins búnir að vinna þrjá af níu deildarleikjum sínum í sumar. Liðið er í sjöunda sæti með tólf stig en aðeins liðin í öðru til fimmta sætið komast í úrslitakeppnina. Síðasti sigurleikur Keflavíkur kom 23. maí eða fyrir meira en mánuði síðan. Þetta var fimmti deildarleikur liðsins í röð án sigurs en þrír af þeim hafa endað með jafntefli. Lengjudeild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Njarðvíkingar hafa tuttugu stig eftir tíu leiki og eru með einu stigi meira en ÍR sem á þó leik inni. Njarðvíkurliðið er enn taplaust í deildinni í sumar, með fimm sigra og fimm jafntefli. Það reyndi þó á Njarðvíkinga í kvöld því Keflvíkingar komust yfir í leiknum á 61. mínútu með marki Kára Sigfússonar. Keflavíkurliðið var yfir í sextán mínútur en þá sneru heimamenn leiknum við með tveimur mörkum á tveimur mínútum. Það fyrra skoraði varamaðurinn Björn Aron Björnsson á 77. mínútu og á 79. mínútu bætti Oumar Diouck öðru marki við. Njarðvíkingar voru ekki hættir og Dominik Radic innsiglaði sigurinn með þriðja markinu á 90. mínútu. Markið skoraði hann úr víti. Keflvíkingar hefðu heldur betur þurft á sigri að halda til að koma sér inn í baráttuna um Bestu deildar sæti enda aðeins búnir að vinna þrjá af níu deildarleikjum sínum í sumar. Liðið er í sjöunda sæti með tólf stig en aðeins liðin í öðru til fimmta sætið komast í úrslitakeppnina. Síðasti sigurleikur Keflavíkur kom 23. maí eða fyrir meira en mánuði síðan. Þetta var fimmti deildarleikur liðsins í röð án sigurs en þrír af þeim hafa endað með jafntefli.
Lengjudeild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira