Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. júní 2025 20:17 Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra. Vísir/Einar Barnamálaráðherra hyggst bregðast við mikilli fjölgun tilkynninga til barnaverndar. Hann segir tölurnar sláandi og mikið áhyggjuefni. Fréttastofa greindi frá því í vikunni að tilkynningum til barnaverndar hafi fjölgað gríðarlega síðustu tvö ár eða um fimmtán hundruð. Í fyrra bárust nærri sjö þúsund tilkynningar um vanrækslu, rúmlega fjögur þúsund um ofbeldi og hátt í sex þúsund um áhættuhegðun barna. Mesta fjölgunin varðar neyslu barna á vímuefnum. Barnamálaráðherra segir tölurnar sláandi. „Þetta er mikið áhyggjuefni en það er eitt og eitt gott í þessu. Börnin eru farin að tilkynna meira sjálf og þar af leiðandi getum við gripið fyrr inn í og áður en þetta verður mikið vandamá log það er eitt af því góða í þessu en þetta er mikið áhyggjuefni.“ Mikilvægt sé að stíga fast til jarðar og bregðast hratt við. „Það var verið að stofna farsældarráð í Reykjanesbæ, frábærlega flott hjá þeim og þau tóku unglingana með inn í þetta, þetta er bara virkilega flott og þetta verða svona sjö ráð um allt land og nú þurfum við bara að drífa í því vegna þess að þessi ráð eru einmitt til að grípa í svona mál um leið og þau ske.“ Tilkynningum fjölgaði hlutfallslega mest í Reykjavík eða um þrettán prósent. Ráðherra segir sérstaklega til skoðunar hvernig hægt sé að bregðast við þar. „Við munum skoða allt saman, velta öllum steinum við. Þetta er forgangsmál ríkisstjórnarinnar og Flokks fólksins, að taka á málefnum barna og við munum alveg pottþétt gera það.“ Getum við gert ráð fyrir því að þú munir kynna aðgerðir í haust? „Bara fljótt, eins fljótt og auðið er, helst innan eins stutts tíma og hægt er. Ég skal alveg lofa því að við munum gera allt sem við getum til að bregðast við þessu.“ Barnavernd Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Sjá meira
Fréttastofa greindi frá því í vikunni að tilkynningum til barnaverndar hafi fjölgað gríðarlega síðustu tvö ár eða um fimmtán hundruð. Í fyrra bárust nærri sjö þúsund tilkynningar um vanrækslu, rúmlega fjögur þúsund um ofbeldi og hátt í sex þúsund um áhættuhegðun barna. Mesta fjölgunin varðar neyslu barna á vímuefnum. Barnamálaráðherra segir tölurnar sláandi. „Þetta er mikið áhyggjuefni en það er eitt og eitt gott í þessu. Börnin eru farin að tilkynna meira sjálf og þar af leiðandi getum við gripið fyrr inn í og áður en þetta verður mikið vandamá log það er eitt af því góða í þessu en þetta er mikið áhyggjuefni.“ Mikilvægt sé að stíga fast til jarðar og bregðast hratt við. „Það var verið að stofna farsældarráð í Reykjanesbæ, frábærlega flott hjá þeim og þau tóku unglingana með inn í þetta, þetta er bara virkilega flott og þetta verða svona sjö ráð um allt land og nú þurfum við bara að drífa í því vegna þess að þessi ráð eru einmitt til að grípa í svona mál um leið og þau ske.“ Tilkynningum fjölgaði hlutfallslega mest í Reykjavík eða um þrettán prósent. Ráðherra segir sérstaklega til skoðunar hvernig hægt sé að bregðast við þar. „Við munum skoða allt saman, velta öllum steinum við. Þetta er forgangsmál ríkisstjórnarinnar og Flokks fólksins, að taka á málefnum barna og við munum alveg pottþétt gera það.“ Getum við gert ráð fyrir því að þú munir kynna aðgerðir í haust? „Bara fljótt, eins fljótt og auðið er, helst innan eins stutts tíma og hægt er. Ég skal alveg lofa því að við munum gera allt sem við getum til að bregðast við þessu.“
Barnavernd Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Sjá meira