Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 13. júlí 2025 08:35 Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Inga Sæland, félgas- og húsnæðismálaráðherra. Samsett/Vilhelm Landsmenn eru helst ánægðir með störf Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra af ráðherrum ríkisstjórnarinnar. Fæstir eru ánægðir með störf Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Í nýrri könnun Gallup, sem RÚV greindi frá, sýnir að 62,5 prósent landsmanna séu ánægðir með störf Kristrúnar en rétt rúmlega 22 prósent eru óánægðir með forsætisráðherrann. Þar á eftir koma tveir aðrir ráðherrar Samfylkingarinnar, Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Alma Möller, heilbrigðisráðherra. Um 45 prósent eru ánægð með Jóhann Pál og tæplega 48 prósent eru ánægðir með Ölmu. Í þremur neðstu sætum listans sitja ráðherrar Flokks fólksins, Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra, Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra og Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Um 46,6 prósent þátttakenda eru óánægðir með störf Ingu Sæland sem ráðherra á meðan 29,4 prósent eru ánægðir. Þá eru 31 prósent óánægt með Guðmund Inga og hans störf en önnur 31 prósent eru ánægð. Tæp fjörutíu prósent sögðust hvorki ánægð né óánægð. 25,8 prósent þátttakenda eru óánægðir með innviðaráðherrann Eyjólf en tæp 29 prósent ánægð. Ráðherrar Viðreisnar sitja á miðjum listanum en Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra er í fjórða sæti og Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra í því fimmta. Þar á eftir er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og svo Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra. Þátttakendur telja Loga Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hafa staðið sig verst af samflokksmönnum og er hann í áttunda sæti listans þar sem 35 prósent eru ánægð með hans störf. Vert er að taka fram að þingmönnum er raðað upp á listann eftir meðaltali og fer því eftir hversu margir eru ánægðir og hve margir eru óánægðir með störf ráðherrans hvar hann situr á lista skoðanakönnunarinnar. Skoðanakannanir Flokkur fólksins Viðreisn Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Í nýrri könnun Gallup, sem RÚV greindi frá, sýnir að 62,5 prósent landsmanna séu ánægðir með störf Kristrúnar en rétt rúmlega 22 prósent eru óánægðir með forsætisráðherrann. Þar á eftir koma tveir aðrir ráðherrar Samfylkingarinnar, Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Alma Möller, heilbrigðisráðherra. Um 45 prósent eru ánægð með Jóhann Pál og tæplega 48 prósent eru ánægðir með Ölmu. Í þremur neðstu sætum listans sitja ráðherrar Flokks fólksins, Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra, Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra og Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Um 46,6 prósent þátttakenda eru óánægðir með störf Ingu Sæland sem ráðherra á meðan 29,4 prósent eru ánægðir. Þá eru 31 prósent óánægt með Guðmund Inga og hans störf en önnur 31 prósent eru ánægð. Tæp fjörutíu prósent sögðust hvorki ánægð né óánægð. 25,8 prósent þátttakenda eru óánægðir með innviðaráðherrann Eyjólf en tæp 29 prósent ánægð. Ráðherrar Viðreisnar sitja á miðjum listanum en Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra er í fjórða sæti og Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra í því fimmta. Þar á eftir er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og svo Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra. Þátttakendur telja Loga Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, hafa staðið sig verst af samflokksmönnum og er hann í áttunda sæti listans þar sem 35 prósent eru ánægð með hans störf. Vert er að taka fram að þingmönnum er raðað upp á listann eftir meðaltali og fer því eftir hversu margir eru ánægðir og hve margir eru óánægðir með störf ráðherrans hvar hann situr á lista skoðanakönnunarinnar.
Skoðanakannanir Flokkur fólksins Viðreisn Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent