Riddarar kærleikans í hringferð um landið Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. júlí 2025 23:28 Embla og Kári eru lögð af stað í kærleikshringferð um landið. Embla Bachman og Kári Einarsson, fyrrverandi skólafélagar Bryndísar Klöru, lögðu af stað í kærleikshringferð um landið í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá tvíeykinu sem kallar sig Riddara kærleikans. Þau ætla að heimsækja bæi víðsvegar um landið, hvetja fólk til að taka þátt í kærleiksáskorunum og skapa stóran kærleikshring hringinn í kringum landið. Markmiðið með hringferðinni er að vekja athygli á söfnunni fyrir Bryndísarhlíð og efla vitundarvakningu sem byggir á kærleika, samtali og samkennd. Bryndísarhlíð verður fyrsta úrræði sinnar tegundar á Íslandi, þar sem börn fá lágþröskulda geðheilbrigðisþjónustu í öruggu og kærleiksríku umhverfi. Allt söfnunarfé rennur óskert til Minningarsjóðs Bryndísar Klöru en sjóðurinn var stofnaður í kjölfar fráfalls Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir hnífaárás á Menningarnótt í Reykjavík á síðastliðnu ári. Kári og Embla verða á ferð um landið til föstudagsins 18. júlí. Þau koma fyrst við í Vík í Mýrdal, fara síðan til Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Egilsstaða, Akureyrar, Blönduóss, Ísafjarðar, Patreksfjarðar, Borgarnes og enda hringinn í Reykjavík, Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, er verndari Minningarsjóðs Bryndísar Klöru og hafði frumkvæði að halda svokallaðan kærleikshring á Bessastöðum í kjölfar ákalls foreldra Bryndísar. Úr þeirri hugmynd spruttu Riddarar kærleikans – opin hreyfing fólks sem hefur það að markmiði að virkja kærleikann í samfélaginu, draga úr ofbeldi og bæta líðan með samtali og aðgerðum þvert á kynslóðir og hópa. Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Börn og uppeldi Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá tvíeykinu sem kallar sig Riddara kærleikans. Þau ætla að heimsækja bæi víðsvegar um landið, hvetja fólk til að taka þátt í kærleiksáskorunum og skapa stóran kærleikshring hringinn í kringum landið. Markmiðið með hringferðinni er að vekja athygli á söfnunni fyrir Bryndísarhlíð og efla vitundarvakningu sem byggir á kærleika, samtali og samkennd. Bryndísarhlíð verður fyrsta úrræði sinnar tegundar á Íslandi, þar sem börn fá lágþröskulda geðheilbrigðisþjónustu í öruggu og kærleiksríku umhverfi. Allt söfnunarfé rennur óskert til Minningarsjóðs Bryndísar Klöru en sjóðurinn var stofnaður í kjölfar fráfalls Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir hnífaárás á Menningarnótt í Reykjavík á síðastliðnu ári. Kári og Embla verða á ferð um landið til föstudagsins 18. júlí. Þau koma fyrst við í Vík í Mýrdal, fara síðan til Djúpavogs, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Egilsstaða, Akureyrar, Blönduóss, Ísafjarðar, Patreksfjarðar, Borgarnes og enda hringinn í Reykjavík, Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, er verndari Minningarsjóðs Bryndísar Klöru og hafði frumkvæði að halda svokallaðan kærleikshring á Bessastöðum í kjölfar ákalls foreldra Bryndísar. Úr þeirri hugmynd spruttu Riddarar kærleikans – opin hreyfing fólks sem hefur það að markmiði að virkja kærleikann í samfélaginu, draga úr ofbeldi og bæta líðan með samtali og aðgerðum þvert á kynslóðir og hópa.
Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Börn og uppeldi Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Sjá meira