Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Valur Páll Eiríksson skrifar 18. júlí 2025 13:28 Harman hefur farið mikinn í dag. Richard Heathcote/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Brian Harman hefur verið á mikilli siglingu á Opna breska meistaramótinu í golfi á öðrum degi. Hann er með eins höggs forystu á næstu menn. Suðurríkjastubburinn Harman, sem er mikill skotveiðimaður utan golfvallarsins, hefur leikið frábærlega í dag og er eftir 17 holur á fimm undir pari. Hann hefur spilað jafnt golf, er ekki með nein látalæti sem hafa skilað fimm fuglum en aðrar brautir hefur hann farið á pari. Veiðimaðurinn Harman vann Opna breska árið 2023, sem er eini risatitill hans á ferlinum, og einn aðeins fjögurra PGA sigra kappans.Instagram@harmanbrian Eftir að hafa leikið á tveimur undir pari í gær er hann því á sjö höggum undir pari sem stendur. Þar á eftir er Kínverjinn Li Haotong sem var á meðal þeirra fimm sem voru efstir eftir fyrsta hringinn. Li lék á fjórum undir pari í gær og er á tveimur undir eftir fimm holur í dag, alls sex undir. A long putt. The 18th. The roar of the grandstand.All eyes on Rasmus Højgaard. pic.twitter.com/U8t8Vg4aKb— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Þar á eftir koma Daninn Rasmus Höjgaard, sem fór hring dagsins á þremur undir, Englendingurinn Tyrrell Hatton, Kaninn Harris English og Skotinn Robert MacIntyre, allir á fimm undir pari. MacIntyre hefur leikið þeirra best í dag, á fimm undir, líkt og Harman. MacIntyre's on the charge.His fifth birdie of the round moves him to five-under. pic.twitter.com/PqmRIs7ZPm— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Rory McIlroy lék á höggi undir pari á heimavellinum í gær eftir skrautlegan hring og er sömuleiðis á höggi undir í dag, eftir 13 holur. Matt Fitzpatrick var á meðal þeirra sem leiddu eftir fyrsta hring en hann á eftir að hefja leik. Sömuleiðis eiga Scottie Scheffler og munkurinn Sadom Kaewkanjana frá Taílandi (-3) eftir að hefja leik í dag. Bein útsending frá Opna breska stendur yfir á Sýn Sport 4 og mun vara langt fram á kvöld. Opna breska Golf Tengdar fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. 18. júlí 2025 07:32 Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. 17. júlí 2025 22:45 Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. 17. júlí 2025 19:34 Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. 17. júlí 2025 13:11 Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. 17. júlí 2025 08:02 Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. 17. júlí 2025 06:31 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Sjá meira
Suðurríkjastubburinn Harman, sem er mikill skotveiðimaður utan golfvallarsins, hefur leikið frábærlega í dag og er eftir 17 holur á fimm undir pari. Hann hefur spilað jafnt golf, er ekki með nein látalæti sem hafa skilað fimm fuglum en aðrar brautir hefur hann farið á pari. Veiðimaðurinn Harman vann Opna breska árið 2023, sem er eini risatitill hans á ferlinum, og einn aðeins fjögurra PGA sigra kappans.Instagram@harmanbrian Eftir að hafa leikið á tveimur undir pari í gær er hann því á sjö höggum undir pari sem stendur. Þar á eftir er Kínverjinn Li Haotong sem var á meðal þeirra fimm sem voru efstir eftir fyrsta hringinn. Li lék á fjórum undir pari í gær og er á tveimur undir eftir fimm holur í dag, alls sex undir. A long putt. The 18th. The roar of the grandstand.All eyes on Rasmus Højgaard. pic.twitter.com/U8t8Vg4aKb— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Þar á eftir koma Daninn Rasmus Höjgaard, sem fór hring dagsins á þremur undir, Englendingurinn Tyrrell Hatton, Kaninn Harris English og Skotinn Robert MacIntyre, allir á fimm undir pari. MacIntyre hefur leikið þeirra best í dag, á fimm undir, líkt og Harman. MacIntyre's on the charge.His fifth birdie of the round moves him to five-under. pic.twitter.com/PqmRIs7ZPm— The Open (@TheOpen) July 18, 2025 Rory McIlroy lék á höggi undir pari á heimavellinum í gær eftir skrautlegan hring og er sömuleiðis á höggi undir í dag, eftir 13 holur. Matt Fitzpatrick var á meðal þeirra sem leiddu eftir fyrsta hring en hann á eftir að hefja leik. Sömuleiðis eiga Scottie Scheffler og munkurinn Sadom Kaewkanjana frá Taílandi (-3) eftir að hefja leik í dag. Bein útsending frá Opna breska stendur yfir á Sýn Sport 4 og mun vara langt fram á kvöld.
Opna breska Golf Tengdar fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. 18. júlí 2025 07:32 Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. 17. júlí 2025 22:45 Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. 17. júlí 2025 19:34 Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. 17. júlí 2025 13:11 Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. 17. júlí 2025 08:02 Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. 17. júlí 2025 06:31 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Sjá meira
Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Dönsku tvíburarnir Nicolai og Rasmus Höjgaard eru ekki bara að vekja athygli á Opna breska risamótinu í golfi fyrir að komast báðir á þetta eftirsótta síðasta risamót ársins. 18. júlí 2025 07:32
Munkur slær í gegn á Opna breska Eftir fyrsta daginn á Opna breska meistaramótinu í golfi er nafn ofarlega á lista yfir efstu menn sem fáir kannast við. Sadom Kaewkanjana er nafnið en árið 2023 tók hann sé óvænt hlé frá golfíþróttinni og gekk í klaustur. 17. júlí 2025 22:45
Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring Fimm kylfingar deila með sér forystunni á Opna breska meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring allir á fjórum höggum undir pari. 17. júlí 2025 19:34
Dani og Kínverji leiða á Opna breska Daninn Jacob Skov Olesen og Kínverjinn Li Haotong leiða Opna breska meistaramótið í golfi um miðjan dag. Báðir hafa lokið fyrsta hring á fjórum undir pari vallar. 17. júlí 2025 13:11
Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Opna breska meistaramótið í golfi fer fram um helgina og hófst raunar snemma í morgun. Rory McIlroy mun þar leika á heimavelli en hann bognaði undan pressu síðast þegar mótið fór fram á Norður-Írlandi. Gamlir félagar endurnýja kynnin í lýsingu mótsins á Sýn Sport. 17. júlí 2025 08:02
Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Þeir koma víða að kylfingarnir sem keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í morgun og verður í beinni á Sýn Sport. 17. júlí 2025 06:31