Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2025 17:43 Scheffler heldur á könnunni frægu í annarri og syninum Bennett Scheffler í hinni. Hann átti ótrúlega helgi. Andrew Redington/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum er hann tryggði sér sigur á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Scheffler var með örugga forystu fyrir lokahringinn í dag og þurfti í raun aldrei að hafa miklar áhyggjur af því að nokkur myndi ógna forskoti hans. Klippa: Scheffler vann með yfirburðum Hann byrjaði daginn með fjögurra högga forystu, en náði mest sjö högga forystu á einum tímapunkti. Mögulega hefur farið örlítið um stuðningsmenn Schefflers þegar hann nældi sér í tvöfaldan skolla á áttundu braut, en hann svaraði því með fugli á þeirri níundu og var fljótur að rétta úr kútnum á ný. Scheffler endaði daginn á 68 höggum, eða þremur höggum undir pari. Alls lék hann hringina fjóra á 17 höggum undir pari, fjórum höggum á undan Harris English sem endaði annar. Það var svo Chris Gotterup sem endaði þriðji á 12 höggum undir pari. Allt það helsta frá deginum í dag má sjá í spilaranum að ofan. Í þeim að neðan má sjá það helsta frá gærdeginum á Opna mótinu úr Sportpakka Sýnar. Opna breska Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Scheffler var með örugga forystu fyrir lokahringinn í dag og þurfti í raun aldrei að hafa miklar áhyggjur af því að nokkur myndi ógna forskoti hans. Klippa: Scheffler vann með yfirburðum Hann byrjaði daginn með fjögurra högga forystu, en náði mest sjö högga forystu á einum tímapunkti. Mögulega hefur farið örlítið um stuðningsmenn Schefflers þegar hann nældi sér í tvöfaldan skolla á áttundu braut, en hann svaraði því með fugli á þeirri níundu og var fljótur að rétta úr kútnum á ný. Scheffler endaði daginn á 68 höggum, eða þremur höggum undir pari. Alls lék hann hringina fjóra á 17 höggum undir pari, fjórum höggum á undan Harris English sem endaði annar. Það var svo Chris Gotterup sem endaði þriðji á 12 höggum undir pari. Allt það helsta frá deginum í dag má sjá í spilaranum að ofan. Í þeim að neðan má sjá það helsta frá gærdeginum á Opna mótinu úr Sportpakka Sýnar.
Opna breska Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira