Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. júlí 2025 15:32 Mynd úr safni. Björn Steinbekk Loftgæði virðast vera versna á gosstöðvunum og mælst er til þess að fólk sé ekki á göngu um svæðið eins og staðan er. Frá þessu er greint í stuttri tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir að samkvæmt mælum sem staðsettir eru við gosstöðvarnar sé útlit fyrir að loftgæði fari versnandi við stöðvarnar. Viðbragðsaðilar séu á leið á vettvang til að gera frekari mælingar á gasi. „Við minnum á að þarna er virkt eldgos í gangi og aðstæður geta breyst fljótt hvað varðar veður og mengun. En samkvæmt þessum nýjustu upplýsingum þá ætti fólk alls ekki að vera á göngu um svæðið eins og staðan er núna.“ Lögreglan hvetur íbúa til að: Takmarka mikla útiveru Forðast áreynslu utandyra Huga sérstaklega að börnum og viðkvæmum Á vef Veðurstofunnar segir að styrkur brennisteinsdíoxíðar frá eldgosinu mælist nú óholl öllum við gossvæðið. Forðast skuli áreynslu utandyra og börn skuli ekki vera úti á þessu svæði. Hins vegar hafi dregið úr mengun brennisteinsdíoxíðar á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi frá því sem var í morgun. Hægt er að fylgjast með loftgæðamælingum inni á loftgaedi.is Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Grindavík Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Sjá meira
Frá þessu er greint í stuttri tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir að samkvæmt mælum sem staðsettir eru við gosstöðvarnar sé útlit fyrir að loftgæði fari versnandi við stöðvarnar. Viðbragðsaðilar séu á leið á vettvang til að gera frekari mælingar á gasi. „Við minnum á að þarna er virkt eldgos í gangi og aðstæður geta breyst fljótt hvað varðar veður og mengun. En samkvæmt þessum nýjustu upplýsingum þá ætti fólk alls ekki að vera á göngu um svæðið eins og staðan er núna.“ Lögreglan hvetur íbúa til að: Takmarka mikla útiveru Forðast áreynslu utandyra Huga sérstaklega að börnum og viðkvæmum Á vef Veðurstofunnar segir að styrkur brennisteinsdíoxíðar frá eldgosinu mælist nú óholl öllum við gossvæðið. Forðast skuli áreynslu utandyra og börn skuli ekki vera úti á þessu svæði. Hins vegar hafi dregið úr mengun brennisteinsdíoxíðar á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi frá því sem var í morgun. Hægt er að fylgjast með loftgæðamælingum inni á loftgaedi.is
Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Grindavík Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Sjá meira