Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 06:30 Ted Scott fagnar hér sigri Scottie Scheffler á 153. Opna meistaramótinu um síðustu helgi. Getty/Stuart Kerr Einhverjir hafa ýjað að því að Ted Scott sé mögulega í besta starfinu í golfheiminum i dag. Kylfusveinn besta kylfings heims getur að minnsta kosti ekki mikið kvartað. Scott er kylfusveinn bandaríska kylfingsins Scottie Scheffler sem vann The Open, Opna meistaramótið, í Norður Írlandi um síðustu helgi. Þetta var annað risamótið sem Scheffler vinnur í ár og það fjórða sem hann vinnur á ferlinum. Yfirburðir Scheffler eru það miklir að menn eru farnir fyrir alvöru að líkja honum við Tiger Woods á sama tíma á hans ferli. Scheffler hefur unnið sér inn rúmar nítján milljónir dollara á þessu tímabili eða meira en 2,3 milljarða íslenskra króna. Kylfusveinar frá vanalega um tíu prósent af verðlaunafénu. Það þýðir að Ted Scott er búinn að vinna sér inn 1,9 milljónir dollara á þessu tímabili eða meira en 230 milljónir króna. Það sem gerir þessa tölu enn athyglisverðari er að meðalkylfingurinn á PGA mótaröðinni hefur unnið sér inn 1,7 milljónir dollara í ár eða minna en kylfusveinn Scheffler er kominn með í sinn vasa í ár. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs) Opna breska Golf Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Sjá meira
Kylfusveinn besta kylfings heims getur að minnsta kosti ekki mikið kvartað. Scott er kylfusveinn bandaríska kylfingsins Scottie Scheffler sem vann The Open, Opna meistaramótið, í Norður Írlandi um síðustu helgi. Þetta var annað risamótið sem Scheffler vinnur í ár og það fjórða sem hann vinnur á ferlinum. Yfirburðir Scheffler eru það miklir að menn eru farnir fyrir alvöru að líkja honum við Tiger Woods á sama tíma á hans ferli. Scheffler hefur unnið sér inn rúmar nítján milljónir dollara á þessu tímabili eða meira en 2,3 milljarða íslenskra króna. Kylfusveinar frá vanalega um tíu prósent af verðlaunafénu. Það þýðir að Ted Scott er búinn að vinna sér inn 1,9 milljónir dollara á þessu tímabili eða meira en 230 milljónir króna. Það sem gerir þessa tölu enn athyglisverðari er að meðalkylfingurinn á PGA mótaröðinni hefur unnið sér inn 1,7 milljónir dollara í ár eða minna en kylfusveinn Scheffler er kominn með í sinn vasa í ár. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs)
Opna breska Golf Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Sjá meira