Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. ágúst 2025 15:01 Jóhannes Kristinn Bjarnason ræddi ekki við Val eða nein önnur félög á Íslandi. Hugurinn leitaði út og hann samdi við Kolding í Danmörku. vísir Jóhannes Kristinn Bjarnason gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir danska liðið Kolding á eftir. Hann segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið KR og gat ekki hugsað sér að semja við Val. Líst vel á verkefnið í Danmörku „Ég talaði við þjálfarann og eiganda liðsins, þeir útskýrðu verkefnið og hvað þeir vilja gera hérna. Ég varð strax mjög spenntur, það lítur allt mjög vel út hérna og ég fíla þjálfarann og hans hugmyndir“ segir Jóhannes um sitt nýja félag, Kolding, sem spilar í næstefstu deild Danmerkur. Jóhannes á æfingu með Kolding í vikunni.kolding Jóhannes skrifaði undir hjá Kolding síðasta þriðjudag og hefur æft með liðinu alla vikuna. Hann gæti svo spilað fyrsta leikinn á eftir, þegar Kolding tekur á móti HB Köge. Kolding vann fyrsta leik tímabilsins gegn Aalborg en tapaði síðan gegn Horsens. Stefna félagsins er að fara upp um deild og spila í úrvalsdeildinni á næsta ári. „Það er bullandi stefna hjá klúbbnum að fara upp og þeir hafa mikla trú á því að árið í árið sé árið sem þeir fara upp. Það er stefnan og svolítið svipað og hjá KR viljum við spila okkar fótbolta.“ Jóhannes skoraði sex mörk fyrir KR í sumar.vísir Erfitt að kveðja KR og Valur kom ekki til greina Jóhannes segir erfitt að fara frá uppeldisfélaginu en var spenntur fyrir því að reyna aftur fyrir sér í atvinnumennsku erlendis. „Ég hefði alveg viljað klára tímabilið með KR en þegar svona tækifæri koma þá verður maður bara að stökkva á það“ segir Jóhannes, sem stökk þó ekki á tækifærið sem bauðst í Ítalíu. Pro Vercelli í Serie C deildinni á Ítalíu reyndi að fá Jóhannes til félagsins og hann fór út að skoða aðstæður, en leist ekki vel á. „Mér leið bara ekki vel með það, þetta var ekkert meira en bara svona gut feeling hjá mér“ segir Jóhannes um ítalska félagið en það var eina félagið fyrir utan Kolding sem hann skoðaði af einhverri alvöru. Jóhannes bar fyrirliðabandið í nokkrum leikjum hjá KR þegar Aron Sigurðarson var fjarverandi.vísir Valur reyndi líka að lokka Jóhannes úr Vesturbænum en hann gat ekki hugsað sér að spila á Hlíðarenda. „Nei, þetta kom mér alveg á óvart þegar fréttin kom á Fótbolti.net. Ég hafði ekkert pælt í þessu, ég er með góðan umboðsmann í þessu fyrir mig. Ég talaði ekki við nein lið á Íslandi… Mér fannst þetta skrítið en svona er þetta á Íslandi, það eru alltaf einhverjar sögur sem fara í gang… Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ segir Jóhannes. KR Danski boltinn Besta deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Líst vel á verkefnið í Danmörku „Ég talaði við þjálfarann og eiganda liðsins, þeir útskýrðu verkefnið og hvað þeir vilja gera hérna. Ég varð strax mjög spenntur, það lítur allt mjög vel út hérna og ég fíla þjálfarann og hans hugmyndir“ segir Jóhannes um sitt nýja félag, Kolding, sem spilar í næstefstu deild Danmerkur. Jóhannes á æfingu með Kolding í vikunni.kolding Jóhannes skrifaði undir hjá Kolding síðasta þriðjudag og hefur æft með liðinu alla vikuna. Hann gæti svo spilað fyrsta leikinn á eftir, þegar Kolding tekur á móti HB Köge. Kolding vann fyrsta leik tímabilsins gegn Aalborg en tapaði síðan gegn Horsens. Stefna félagsins er að fara upp um deild og spila í úrvalsdeildinni á næsta ári. „Það er bullandi stefna hjá klúbbnum að fara upp og þeir hafa mikla trú á því að árið í árið sé árið sem þeir fara upp. Það er stefnan og svolítið svipað og hjá KR viljum við spila okkar fótbolta.“ Jóhannes skoraði sex mörk fyrir KR í sumar.vísir Erfitt að kveðja KR og Valur kom ekki til greina Jóhannes segir erfitt að fara frá uppeldisfélaginu en var spenntur fyrir því að reyna aftur fyrir sér í atvinnumennsku erlendis. „Ég hefði alveg viljað klára tímabilið með KR en þegar svona tækifæri koma þá verður maður bara að stökkva á það“ segir Jóhannes, sem stökk þó ekki á tækifærið sem bauðst í Ítalíu. Pro Vercelli í Serie C deildinni á Ítalíu reyndi að fá Jóhannes til félagsins og hann fór út að skoða aðstæður, en leist ekki vel á. „Mér leið bara ekki vel með það, þetta var ekkert meira en bara svona gut feeling hjá mér“ segir Jóhannes um ítalska félagið en það var eina félagið fyrir utan Kolding sem hann skoðaði af einhverri alvöru. Jóhannes bar fyrirliðabandið í nokkrum leikjum hjá KR þegar Aron Sigurðarson var fjarverandi.vísir Valur reyndi líka að lokka Jóhannes úr Vesturbænum en hann gat ekki hugsað sér að spila á Hlíðarenda. „Nei, þetta kom mér alveg á óvart þegar fréttin kom á Fótbolti.net. Ég hafði ekkert pælt í þessu, ég er með góðan umboðsmann í þessu fyrir mig. Ég talaði ekki við nein lið á Íslandi… Mér fannst þetta skrítið en svona er þetta á Íslandi, það eru alltaf einhverjar sögur sem fara í gang… Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ segir Jóhannes.
KR Danski boltinn Besta deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira