Robert Wilson er látinn Jón Þór Stefánsson skrifar 1. ágúst 2025 16:58 Robert Wilson þótti ansi mikilvægur í framúrstefnuleikhúsinu. EPA Bandaríski leikstjórinn og leikskáldið Robert Wilson er látinn 83 ára að aldri. Hann er sagður hafa látist eftir snörp veikindi. Hans þekktasta verk er líklega Einstein on the Beach, sem hann samdi með tónlistarmanninum Philip Glass. Jafnframt starfaði Wilson mikið með Tom Waits og mörgum öðrum heimsþekktum listamönnum. Wilson kom hingað til lands á Listahátíð í Reykjavík árið 2018. Þar var verk hans Edda, sem hann skrifaði ásamt Nóbelsverðlaunahafanum Jon Fosse, sýnt í Borgarleikhúsinu. Verkið byggði á Eddukvæðum. „Núna þegar ég er að koma með Eddu til Íslands þá finn ég fyrir þessu. Finnst ég á einhvern hátt vera að komast nær uppruna þessara kvæða, þessum framandi heimi sem er svo ótrúlega heillandi, og það felur í sér heilmikla áskorun. En ég veit það eitt að Waco í Texas er alveg rosalega langt frá Íslandi og heimi Eddunnar,“ sagði Wilson í viðtali við Vísi af þessu tilefni, en hann var frá Texas. „Þetta er allt annar heimur en hann er líka þarna í minni fortíð og sögu á einhvern hátt og það var ein helsta ástæðan fyrir því að mig langaði til að gera þetta. En það skipti mig líka miklu máli hvað þetta fól í sér mikla áskorun.“ Andlát Leikhús Bandaríkin Listahátíð í Reykjavík Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Hans þekktasta verk er líklega Einstein on the Beach, sem hann samdi með tónlistarmanninum Philip Glass. Jafnframt starfaði Wilson mikið með Tom Waits og mörgum öðrum heimsþekktum listamönnum. Wilson kom hingað til lands á Listahátíð í Reykjavík árið 2018. Þar var verk hans Edda, sem hann skrifaði ásamt Nóbelsverðlaunahafanum Jon Fosse, sýnt í Borgarleikhúsinu. Verkið byggði á Eddukvæðum. „Núna þegar ég er að koma með Eddu til Íslands þá finn ég fyrir þessu. Finnst ég á einhvern hátt vera að komast nær uppruna þessara kvæða, þessum framandi heimi sem er svo ótrúlega heillandi, og það felur í sér heilmikla áskorun. En ég veit það eitt að Waco í Texas er alveg rosalega langt frá Íslandi og heimi Eddunnar,“ sagði Wilson í viðtali við Vísi af þessu tilefni, en hann var frá Texas. „Þetta er allt annar heimur en hann er líka þarna í minni fortíð og sögu á einhvern hátt og það var ein helsta ástæðan fyrir því að mig langaði til að gera þetta. En það skipti mig líka miklu máli hvað þetta fól í sér mikla áskorun.“
Andlát Leikhús Bandaríkin Listahátíð í Reykjavík Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira