Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Agnar Már Másson skrifar 4. ágúst 2025 22:57 Frá vettvangi, þegar björgunarmenn síga niður til mannsins til að hífa hann upp. Landsbjörg Björgunarfélag Hornafjarðar kom ferðamönnum til aðstoðar við Hoffelsslón suður af Vatnajökli í dag, mánudag, þar sem einn hafði lenti í sjálfheldu í brattri fjallshlíð. Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum. Rétt fyrir klukkan fimmtán í dag barst beiðni um aðstoð björgunarsveitar frá ferðamönnun sem voru á ferð í fjalllendi við Hoffelsslón suður af Vatnajökli, segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Einn ferðamannanna hafi lent í ógöngum í brattri fjallshlíð og var kominn í sjálfheldu. Björgunarfélag Hornafjarðar var boðað út til aðstoðar og ljóst var að um fjallabjörgunarverkefni væri að ræða. Á leið björgunarmanna á vettvang hafi þeir gengið fram á tvo þýska klettaklifrara sem voru við æfingar á svæðinu, og slógust þeir í hópinn með björgunarmönnum. Björgunarmaður prílar niður að ferðamanninum.Landsbjörg Björgunarsveitarmenn settu dróna í loftið til að flýta fyrir að maðurinn fyndist, en staðsetning var nokkuð óviss í byrjun útkallsins, að sögn Landsbjargar. Þegar búið var að staðsetja manninn komu björgunarmenn sér fyrir fyrir ofan hann, settu upp tryggingar og siglínu og sigu niður til hans þar sem hann var búinn að koma sér fyrir. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við HoffelsslónLandsbjörg Rétt fyrir klukkan 17 var búið að tryggja ferðamanninn til uppfarar. Maðurinn var hífður upp klettinn úr sjálfheldunni þar sem hann var í ágætis standi og gat gengið með björgunarsveitinni niður þá leið sem hún hafði komið. Klukkan 18 voru allir komnir niður og aðgerðum lokið, segir í tilkynningunni. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við Hoffelsslón.Landsbjörg Björgunarsveitir Vatnajökulsþjóðgarður Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Rétt fyrir klukkan fimmtán í dag barst beiðni um aðstoð björgunarsveitar frá ferðamönnun sem voru á ferð í fjalllendi við Hoffelsslón suður af Vatnajökli, segir í tilkynningu frá Landsbjörg. Einn ferðamannanna hafi lent í ógöngum í brattri fjallshlíð og var kominn í sjálfheldu. Björgunarfélag Hornafjarðar var boðað út til aðstoðar og ljóst var að um fjallabjörgunarverkefni væri að ræða. Á leið björgunarmanna á vettvang hafi þeir gengið fram á tvo þýska klettaklifrara sem voru við æfingar á svæðinu, og slógust þeir í hópinn með björgunarmönnum. Björgunarmaður prílar niður að ferðamanninum.Landsbjörg Björgunarsveitarmenn settu dróna í loftið til að flýta fyrir að maðurinn fyndist, en staðsetning var nokkuð óviss í byrjun útkallsins, að sögn Landsbjargar. Þegar búið var að staðsetja manninn komu björgunarmenn sér fyrir fyrir ofan hann, settu upp tryggingar og siglínu og sigu niður til hans þar sem hann var búinn að koma sér fyrir. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við HoffelsslónLandsbjörg Rétt fyrir klukkan 17 var búið að tryggja ferðamanninn til uppfarar. Maðurinn var hífður upp klettinn úr sjálfheldunni þar sem hann var í ágætis standi og gat gengið með björgunarsveitinni niður þá leið sem hún hafði komið. Klukkan 18 voru allir komnir niður og aðgerðum lokið, segir í tilkynningunni. Ferðamaður kemst í sjálfheldu í klettum við Hoffelsslón.Landsbjörg
Björgunarsveitir Vatnajökulsþjóðgarður Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira