Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. ágúst 2025 16:48 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku og loftslagsmálaráðherra. Vísir/Anton Brink Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt drög að reglugerð um plastvörur, þar sem kveðið er á um skyldu til að merkja sérstaklega þær plastvörur sem eru einnota. Í tilkynningu ráðuneytisins segir að ætlunin með reglugerðinni sé að innleiða tiltekin ákvæði tilskipunar Evrópusambandsins sem ætlað er að styðja við myndun hringrásarhagkerfis og efla úrgangsforvarnir með því að styðja við notkun sjálfbærra og fjölnota vara fremur en einnota. Nýju merkingunum sé ætlað að upplýsa neytendur um að varan innihaldi plast, um það hvaða úrgangsförgunaraðferðir eigi að forðast fyrir vöruna, og um þau neikvæðu umhverfisáhrif sem fylgja því að dreifa rusli eða öðrum óviðeigandi aðferðum við förgun vörunnar. Um er að ræða vörur sem eru í almennri notkun, eins og tíðavörur, blautþurrkur, tóbaksvörur sem innihalda plast, og bolla og glös fyrir drykkjarvörur. „Samkvæmt breytingum á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir hefur legið fyrir frá árinu 2020 að þessar kröfur um merkingar verði innleiddar hér á landi og hafa fyrirtæki á íslenskum markaði mörg hver nú þegar merkt vörur sínar og með því tekið skrefið sem nú stendur til að festa í reglugerð.“ Jafnframt er kveðið á um landsbundin, töluleg markmið um söfnun veiðarfæraúrgangs sem byggir á skyldu hvers ríkir um að ríki setji sér landsbundin söfnunarmarkmið fyrir veiðarfæri sem innihalda plast. Nánar á vef Stjórnarráðsins og í Samráðsgátt stjórnvalda. Umhverfismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
Í tilkynningu ráðuneytisins segir að ætlunin með reglugerðinni sé að innleiða tiltekin ákvæði tilskipunar Evrópusambandsins sem ætlað er að styðja við myndun hringrásarhagkerfis og efla úrgangsforvarnir með því að styðja við notkun sjálfbærra og fjölnota vara fremur en einnota. Nýju merkingunum sé ætlað að upplýsa neytendur um að varan innihaldi plast, um það hvaða úrgangsförgunaraðferðir eigi að forðast fyrir vöruna, og um þau neikvæðu umhverfisáhrif sem fylgja því að dreifa rusli eða öðrum óviðeigandi aðferðum við förgun vörunnar. Um er að ræða vörur sem eru í almennri notkun, eins og tíðavörur, blautþurrkur, tóbaksvörur sem innihalda plast, og bolla og glös fyrir drykkjarvörur. „Samkvæmt breytingum á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir hefur legið fyrir frá árinu 2020 að þessar kröfur um merkingar verði innleiddar hér á landi og hafa fyrirtæki á íslenskum markaði mörg hver nú þegar merkt vörur sínar og með því tekið skrefið sem nú stendur til að festa í reglugerð.“ Jafnframt er kveðið á um landsbundin, töluleg markmið um söfnun veiðarfæraúrgangs sem byggir á skyldu hvers ríkir um að ríki setji sér landsbundin söfnunarmarkmið fyrir veiðarfæri sem innihalda plast. Nánar á vef Stjórnarráðsins og í Samráðsgátt stjórnvalda.
Umhverfismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira