Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lovísa Arnardóttir skrifar 24. ágúst 2025 09:34 Hægt verður að skoða lífverur með aðstoð líffræðings og fara upp í Gróttuvita. Vísir/Vilhelm Seltjarnesbær heldur í dag árlegan Fjölskyldudag sinn í Gróttu. Dagskrá stendur frá klukkan 12 til 14. Hægt verður að heimsækja Gróttuvita, sjá Spiderman klifra upp vitann auk þess sem hægt verður að skoða lífríkið með líffræðingi og föndra flugdreka. Í tilkynningu frá bænum um hátíðina segir að þetta sé eina skiptið á á árinu þar sem almenningi býðst að fara upp í Gróttuvita og njóta útsýnis í allar áttir. Auk þess verður hægt að sjá klifurmeistari (Spiderman) klífa vitann og sýna listir sýnar. Hægt verður að rannsaka lífríkið við Gróttu með sjávarlíffræðingi, föndra flugdreka í Albertsbúð, taka þátt í húllafjöri með Húlladúllunni, sönghópurinn Tónafljóð verður með skemmtun auk þess sem boðið verður upp á kennslu í að tálga og gæða sér á veitingum. Börnum verður boðið að skoða dælu- og sjúkrabíl. Seltjarnarnes Þá mun Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins einnig mæta á svæðið með bæði dælu- og sjúkrabíl í tilefni af 25 ára afmæli Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Slökkviliðsmenn í fullum skrúða munu fræða, sýna búnað og mögulega leyfa yngstu gestunum að máta hjálma og verða heiðursslökkviliðsmenn dagsins. „Þeir kynna meðal annars hvernig vatni er dælt úr dælubíl þegar á þarf að halda og heimilt verður að kíkja inn í klassískan sjúkrabíl til að sjá hvernig búnaðurinn virkar og fræðast um störf sjúkraflutningamanna,“ segir að lokum í tilkynningu bæjarins um viðburðinn. Dagskrá fjölskyldudagsinsSeltjarnarnesbær Seltjarnarnes Menning Börn og uppeldi Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Í tilkynningu frá bænum um hátíðina segir að þetta sé eina skiptið á á árinu þar sem almenningi býðst að fara upp í Gróttuvita og njóta útsýnis í allar áttir. Auk þess verður hægt að sjá klifurmeistari (Spiderman) klífa vitann og sýna listir sýnar. Hægt verður að rannsaka lífríkið við Gróttu með sjávarlíffræðingi, föndra flugdreka í Albertsbúð, taka þátt í húllafjöri með Húlladúllunni, sönghópurinn Tónafljóð verður með skemmtun auk þess sem boðið verður upp á kennslu í að tálga og gæða sér á veitingum. Börnum verður boðið að skoða dælu- og sjúkrabíl. Seltjarnarnes Þá mun Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins einnig mæta á svæðið með bæði dælu- og sjúkrabíl í tilefni af 25 ára afmæli Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Slökkviliðsmenn í fullum skrúða munu fræða, sýna búnað og mögulega leyfa yngstu gestunum að máta hjálma og verða heiðursslökkviliðsmenn dagsins. „Þeir kynna meðal annars hvernig vatni er dælt úr dælubíl þegar á þarf að halda og heimilt verður að kíkja inn í klassískan sjúkrabíl til að sjá hvernig búnaðurinn virkar og fræðast um störf sjúkraflutningamanna,“ segir að lokum í tilkynningu bæjarins um viðburðinn. Dagskrá fjölskyldudagsinsSeltjarnarnesbær
Seltjarnarnes Menning Börn og uppeldi Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira