Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lovísa Arnardóttir skrifar 24. ágúst 2025 09:34 Hægt verður að skoða lífverur með aðstoð líffræðings og fara upp í Gróttuvita. Vísir/Vilhelm Seltjarnesbær heldur í dag árlegan Fjölskyldudag sinn í Gróttu. Dagskrá stendur frá klukkan 12 til 14. Hægt verður að heimsækja Gróttuvita, sjá Spiderman klifra upp vitann auk þess sem hægt verður að skoða lífríkið með líffræðingi og föndra flugdreka. Í tilkynningu frá bænum um hátíðina segir að þetta sé eina skiptið á á árinu þar sem almenningi býðst að fara upp í Gróttuvita og njóta útsýnis í allar áttir. Auk þess verður hægt að sjá klifurmeistari (Spiderman) klífa vitann og sýna listir sýnar. Hægt verður að rannsaka lífríkið við Gróttu með sjávarlíffræðingi, föndra flugdreka í Albertsbúð, taka þátt í húllafjöri með Húlladúllunni, sönghópurinn Tónafljóð verður með skemmtun auk þess sem boðið verður upp á kennslu í að tálga og gæða sér á veitingum. Börnum verður boðið að skoða dælu- og sjúkrabíl. Seltjarnarnes Þá mun Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins einnig mæta á svæðið með bæði dælu- og sjúkrabíl í tilefni af 25 ára afmæli Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Slökkviliðsmenn í fullum skrúða munu fræða, sýna búnað og mögulega leyfa yngstu gestunum að máta hjálma og verða heiðursslökkviliðsmenn dagsins. „Þeir kynna meðal annars hvernig vatni er dælt úr dælubíl þegar á þarf að halda og heimilt verður að kíkja inn í klassískan sjúkrabíl til að sjá hvernig búnaðurinn virkar og fræðast um störf sjúkraflutningamanna,“ segir að lokum í tilkynningu bæjarins um viðburðinn. Dagskrá fjölskyldudagsinsSeltjarnarnesbær Seltjarnarnes Menning Börn og uppeldi Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
Í tilkynningu frá bænum um hátíðina segir að þetta sé eina skiptið á á árinu þar sem almenningi býðst að fara upp í Gróttuvita og njóta útsýnis í allar áttir. Auk þess verður hægt að sjá klifurmeistari (Spiderman) klífa vitann og sýna listir sýnar. Hægt verður að rannsaka lífríkið við Gróttu með sjávarlíffræðingi, föndra flugdreka í Albertsbúð, taka þátt í húllafjöri með Húlladúllunni, sönghópurinn Tónafljóð verður með skemmtun auk þess sem boðið verður upp á kennslu í að tálga og gæða sér á veitingum. Börnum verður boðið að skoða dælu- og sjúkrabíl. Seltjarnarnes Þá mun Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins einnig mæta á svæðið með bæði dælu- og sjúkrabíl í tilefni af 25 ára afmæli Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Slökkviliðsmenn í fullum skrúða munu fræða, sýna búnað og mögulega leyfa yngstu gestunum að máta hjálma og verða heiðursslökkviliðsmenn dagsins. „Þeir kynna meðal annars hvernig vatni er dælt úr dælubíl þegar á þarf að halda og heimilt verður að kíkja inn í klassískan sjúkrabíl til að sjá hvernig búnaðurinn virkar og fræðast um störf sjúkraflutningamanna,“ segir að lokum í tilkynningu bæjarins um viðburðinn. Dagskrá fjölskyldudagsinsSeltjarnarnesbær
Seltjarnarnes Menning Börn og uppeldi Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira