Dansinn dunaði á Menningarnótt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. ágúst 2025 10:02 Það var sannkallað götudanspartý á Laugaveginum á Menningarnótt. Það var líf og fjör á Laugaveginum þegar fatahönnuðurinn Hildur Yeoman bauð í alvöru götudanspartý fyrir utan verslun sína á Menningarnótt um liðna helgi. Plötusnúðurinn Dóra Júlía hélt uppi stuðinu á meðan gestir og gangandi dönsuðu og tóku virkan þátt í gleðinni. Hildur Yeoman hefur unnið mikið með dönsurum í gegnum tíðina og hefur tónlist alltaf skipað stóran sess hjá merkinu. Að þessu sinni fékk hún til liðs við sig marga af færustu dönsurum landsins, meðal annars úr Íslenska dansflokknum. Í fréttatilkynningu frá Hildi Yeoman segir: „Við leggjum mikla áheyrslu á að klæða mismunandi líkamstýpur og elskum að klæða konur af öllum stærðum og gerðum. Við höfum meðal annars klætt stjörnur eins og Laufey Lin, Björk, Taylor Swift, Jorja Smith, Ashley Graham, Venus Williams og fleiri.“ Stemningin var í hæstu hæðum og létu hátíðargestir nokkra rigningardropa ekki á sig fá eins og meðfylgjandi myndirnar sýna. Saga Sig í góðum félagsskap.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Kristján Árni, Bára og Dóra Júlía.Ljósmynd/Eygló Gísla Yeoman skvísur!Ljósmynd/Eygló Gísla Allir dansa kónga!Ljósmynd/Eygló Gísla Inga María og Marinó dansarar.Ljósmynd/Eygló Gísla Danshópurinn ásamt Hildi Yeoman og börnum. Hátíðargestir horfðu aðdáunaraugum á dansarana.Ljósmynd/Eygló Gísla Þessar voru ánægðar með þetta!Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Torfi Tómasson poppstjarna og dansari.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Erla dansari.Ljósmynd/Eygló Gísla Flottar skvísur fylgdust með.Ljósmynd/Eygló Gísla Gleði í loftinu.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Hildur Yeoman ásamt Söru Sigríði og Rannveigu.Ljósmynd/Eygló Gísla Mæðgurnar Guðlaug og Hildur.Ljósmynd/Eygló Gísla Katla Njáls og Birta.Ljósmynd/Eygló Gísla Mari Laperashvili ásamt dóttur sinni.Ljósmynd/Eygló Gísla Íris Dögg ljósmyndari ásamt börnum.Ljósmynd/Eygló Gísla Ásdís og Sigurður.Ljósmynd/Eygló Gísla Alexander Kirchner og Karen Grétarsdóttr.Ljósmynd/Eygló Gísla Sætar skvísur.Ljósmynd/Eygló Gísla Samkvæmislífið Menningarnótt Reykjavík Dans Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Hildur Yeoman hefur unnið mikið með dönsurum í gegnum tíðina og hefur tónlist alltaf skipað stóran sess hjá merkinu. Að þessu sinni fékk hún til liðs við sig marga af færustu dönsurum landsins, meðal annars úr Íslenska dansflokknum. Í fréttatilkynningu frá Hildi Yeoman segir: „Við leggjum mikla áheyrslu á að klæða mismunandi líkamstýpur og elskum að klæða konur af öllum stærðum og gerðum. Við höfum meðal annars klætt stjörnur eins og Laufey Lin, Björk, Taylor Swift, Jorja Smith, Ashley Graham, Venus Williams og fleiri.“ Stemningin var í hæstu hæðum og létu hátíðargestir nokkra rigningardropa ekki á sig fá eins og meðfylgjandi myndirnar sýna. Saga Sig í góðum félagsskap.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Kristján Árni, Bára og Dóra Júlía.Ljósmynd/Eygló Gísla Yeoman skvísur!Ljósmynd/Eygló Gísla Allir dansa kónga!Ljósmynd/Eygló Gísla Inga María og Marinó dansarar.Ljósmynd/Eygló Gísla Danshópurinn ásamt Hildi Yeoman og börnum. Hátíðargestir horfðu aðdáunaraugum á dansarana.Ljósmynd/Eygló Gísla Þessar voru ánægðar með þetta!Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Torfi Tómasson poppstjarna og dansari.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Erla dansari.Ljósmynd/Eygló Gísla Flottar skvísur fylgdust með.Ljósmynd/Eygló Gísla Gleði í loftinu.Ljósmynd/Eygló Gísla Ljósmynd/Eygló Gísla Hildur Yeoman ásamt Söru Sigríði og Rannveigu.Ljósmynd/Eygló Gísla Mæðgurnar Guðlaug og Hildur.Ljósmynd/Eygló Gísla Katla Njáls og Birta.Ljósmynd/Eygló Gísla Mari Laperashvili ásamt dóttur sinni.Ljósmynd/Eygló Gísla Íris Dögg ljósmyndari ásamt börnum.Ljósmynd/Eygló Gísla Ásdís og Sigurður.Ljósmynd/Eygló Gísla Alexander Kirchner og Karen Grétarsdóttr.Ljósmynd/Eygló Gísla Sætar skvísur.Ljósmynd/Eygló Gísla
Samkvæmislífið Menningarnótt Reykjavík Dans Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning