Framsóknarprins fékk formannsnafn Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. september 2025 11:25 Sigurður Ingi Jóhannsson með Sigurð Inga Jóhannsson í fanginu. Sigurður Ingi Jóhannsson fékk alnafna þegar áttunda barnabarn hans var skírt um helgina. Drengurinn er grænn í báðar ættir því móðir hans, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, er fyrrverandi þingmaður Framsóknar meðan faðirinn, Jóhann H. Sigurðsson, var skrifstofustjóri flokksins. Skírnin fór fram í hinni glæsilegu friðlýstu Hrepphólakirkja, sem húsameistarinn Rögnvaldur Ólafsson hannaði, í Hrunamannahreppi á laugardag. Sigurður Ingi fæddist 27. júní síðastliðinn og var því rétt rúmlega tveggja mánaða á skírnardaginn. Foreldrarnir, drengurinn og systur hans. Hafdís Hrönn og Jóhann tóku að stinga saman nefjum á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í Vík í Mýrdal í nóvember 2023 og hófu í kjölfarið samband. Hafdís átti fyrir tvær dætur úr fyrra sambandi en Jóhann eina stúlku. View this post on Instagram A post shared by Hafdis Hrönn Hafsteinsdóttir (@hafdishronn) Hafdís Hrönn tók sæti á Alþingi fyrir Suðurkjördæmi eftir Alþingiskosningar 2021. Hún færði sig yfir í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu kosningar en komst ekki inn á þing. Hún starfar sem lögfræðingur í dag. Jóhann hefur verið virkur í starfi Framsóknar um árabil, meðal annars sem miðstjórnarfulltrúi og stjórnarmeðlimur, og var ráðinn skrifstofustjóri flokksins árið 2023. Áður starfaði Jóhann meðfram námi í forsætisráðuneytinu og hjá Bezzerwizzer í Kaupmannahöfn. Sigurður Ingi með drengina tvo, Jóhann H. og Sigurð Inga. Stórfjölskyldan var kampakát á skírnardaginn. Barnalán Hrunamannahreppur Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Neistaflug í Framsóknarflokknum Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og Jóhann H. Sigurðsson, skristofustjóri Framsóknar, eru að stinga saman nefjum. Það fór ekki fram hjá Framsóknarfólki sem sótti miðstjórnarfund flokksins í Vík í Mýrdal um helgina. 22. nóvember 2023 16:01 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Skírnin fór fram í hinni glæsilegu friðlýstu Hrepphólakirkja, sem húsameistarinn Rögnvaldur Ólafsson hannaði, í Hrunamannahreppi á laugardag. Sigurður Ingi fæddist 27. júní síðastliðinn og var því rétt rúmlega tveggja mánaða á skírnardaginn. Foreldrarnir, drengurinn og systur hans. Hafdís Hrönn og Jóhann tóku að stinga saman nefjum á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í Vík í Mýrdal í nóvember 2023 og hófu í kjölfarið samband. Hafdís átti fyrir tvær dætur úr fyrra sambandi en Jóhann eina stúlku. View this post on Instagram A post shared by Hafdis Hrönn Hafsteinsdóttir (@hafdishronn) Hafdís Hrönn tók sæti á Alþingi fyrir Suðurkjördæmi eftir Alþingiskosningar 2021. Hún færði sig yfir í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu kosningar en komst ekki inn á þing. Hún starfar sem lögfræðingur í dag. Jóhann hefur verið virkur í starfi Framsóknar um árabil, meðal annars sem miðstjórnarfulltrúi og stjórnarmeðlimur, og var ráðinn skrifstofustjóri flokksins árið 2023. Áður starfaði Jóhann meðfram námi í forsætisráðuneytinu og hjá Bezzerwizzer í Kaupmannahöfn. Sigurður Ingi með drengina tvo, Jóhann H. og Sigurð Inga. Stórfjölskyldan var kampakát á skírnardaginn.
Barnalán Hrunamannahreppur Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Neistaflug í Framsóknarflokknum Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og Jóhann H. Sigurðsson, skristofustjóri Framsóknar, eru að stinga saman nefjum. Það fór ekki fram hjá Framsóknarfólki sem sótti miðstjórnarfund flokksins í Vík í Mýrdal um helgina. 22. nóvember 2023 16:01 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Neistaflug í Framsóknarflokknum Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og Jóhann H. Sigurðsson, skristofustjóri Framsóknar, eru að stinga saman nefjum. Það fór ekki fram hjá Framsóknarfólki sem sótti miðstjórnarfund flokksins í Vík í Mýrdal um helgina. 22. nóvember 2023 16:01