„Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. september 2025 19:29 Helga Margrét fagnar afmæli sínu á hverju ári eins og það sé það síðasta. Helga Margrét Agnarsdóttir, lögfræðingur og Reykjavíkurmær, fagnaði nýverið 27 ára afmæli sínu með fjölbreyttri og hátíðlegri dagskrá sem spannaði heila viku. Helga hefur skipulagt svokallað Helgala, eða galahátíð, frá árinu 2019, tileinkaðri sjálfri sér. Afmælisdagskráin í ár hófst með kvöldverði þann 13. ágúst. Helga Margrét segir hápunktinn þó hafa verið þann 15. ágúst þegar hún bauð vinkonum sínum í matarboð í anda kvikmyndarinnar The 27 Dresses, eða The 27 Dresses of Helga Margrét. Þar mættu fimmtán vinkonur, allar klæddar litríkum kjólum úr fataskáp Helgu. Dagarnir á eftir einkenndust af áframhaldandi dagskrá þar sem hún fór í nudd, dekur, afternoon-tea með frænkum sínu og matarboð með fjölskyldunni. Afmælisvikuna endaði Helga Margrét með því að skipuleggja með glæsilegt galaboð á sjálfan afmælisdaginn þann 20. ágúst sem var haldið í Petersen svítunni. „Ég fagna hverju ári sem stórafmæli. Við vitum aldrei hversu mörg afmæli við munum eiga. Því tel ég öll afmæli stórafmæli,“ segir Helga Margrét. Hún gagnrýnir hefðbundna sýn á afmæli og segir: „Mér finnst ótrúlega leiðinlegur og ómerkilegur kúltúr að þú megir bara halda upp á afmælið þitt með áratugs fresti bara því þú ert orðin fullorðin. Eins finnst mér ömurleg pæling að konur eigi að vera eitthvað feimnar við það að eldast, því ég er sjálf bara að verða klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum.“ Partý mega líka vera í miðri viku Helga segist halda upp á afmælið sitt sama hvaða vikudagur það sé. Hún gerir þó undantekningu ef afmælið lendir á laugardegi þegar Menningarnótt fer fram. „Ég held alltaf upp á afmælið mitt á afmælisdaginn, þó hann sé á miðvikudegi. Þá á ég afmæli og því ber að fagna. Boð og partý þurfa ekki að vera bara á föstudegi eða laugardegi. Eina undantekning á þessu er ef ég á afmæli á laugardegi því þá lendir mennningarnótt á afmælisdaginn minn. Ég elska menningarnótt og vil því nýta allan daginn úti að fara á listasýningar og tónleika og ekki þurfa að eyða deginum inni að plana og preppa, og því held ég afmælið þá á föstudeginum,“ segir hún Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir úr afmælisveislunni í Petersen svítunni, þar sem sólin skein og veðrið lék við gesti. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Afmælisdagskráin í ár hófst með kvöldverði þann 13. ágúst. Helga Margrét segir hápunktinn þó hafa verið þann 15. ágúst þegar hún bauð vinkonum sínum í matarboð í anda kvikmyndarinnar The 27 Dresses, eða The 27 Dresses of Helga Margrét. Þar mættu fimmtán vinkonur, allar klæddar litríkum kjólum úr fataskáp Helgu. Dagarnir á eftir einkenndust af áframhaldandi dagskrá þar sem hún fór í nudd, dekur, afternoon-tea með frænkum sínu og matarboð með fjölskyldunni. Afmælisvikuna endaði Helga Margrét með því að skipuleggja með glæsilegt galaboð á sjálfan afmælisdaginn þann 20. ágúst sem var haldið í Petersen svítunni. „Ég fagna hverju ári sem stórafmæli. Við vitum aldrei hversu mörg afmæli við munum eiga. Því tel ég öll afmæli stórafmæli,“ segir Helga Margrét. Hún gagnrýnir hefðbundna sýn á afmæli og segir: „Mér finnst ótrúlega leiðinlegur og ómerkilegur kúltúr að þú megir bara halda upp á afmælið þitt með áratugs fresti bara því þú ert orðin fullorðin. Eins finnst mér ömurleg pæling að konur eigi að vera eitthvað feimnar við það að eldast, því ég er sjálf bara að verða klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum.“ Partý mega líka vera í miðri viku Helga segist halda upp á afmælið sitt sama hvaða vikudagur það sé. Hún gerir þó undantekningu ef afmælið lendir á laugardegi þegar Menningarnótt fer fram. „Ég held alltaf upp á afmælið mitt á afmælisdaginn, þó hann sé á miðvikudegi. Þá á ég afmæli og því ber að fagna. Boð og partý þurfa ekki að vera bara á föstudegi eða laugardegi. Eina undantekning á þessu er ef ég á afmæli á laugardegi því þá lendir mennningarnótt á afmælisdaginn minn. Ég elska menningarnótt og vil því nýta allan daginn úti að fara á listasýningar og tónleika og ekki þurfa að eyða deginum inni að plana og preppa, og því held ég afmælið þá á föstudeginum,“ segir hún Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir úr afmælisveislunni í Petersen svítunni, þar sem sólin skein og veðrið lék við gesti.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira