Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. september 2025 17:01 Anna Eiríks deilir reglulega einföldum og hollum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram. Íris Dögg Einarsdóttir Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir deildi einfaldri og próteinríkri uppskrift að avokadó-salati á Instagram-síðu sinni. Salatið fullkomið sem álegg eða til að borða eitt og sér. „Elska þetta salat svo mikið. Geggjað á ristað brauð, hrökkbrauð eða bara eintómt! Próteinríkt og gott,“ skrifar Anna við færsluna og sýnir jafnframt aðferðina. Próteinríkt avókadó-salat Hráefni: 1 lítil dós kotasæla Tvö þroskuð avókadó 4 harðsoðin egg Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að setja kotasælu í skál. Skerið avókadóið í bita og bætið því út í skálina. Skerið harðsoðin egg í bita og bætið þeim við. Saltið og piprið eftir smekk. Hrærið öllu varlega saman. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) Anna hefur starfað í rúm 25 ár sem þjálfari og hóptímakennari og er í dag deildarstjóri í Hreyfingu. Auk þess heldur hún úti heilsuvefnum annaeiriks.is þar sem hún býður upp á fjölbreytta og árangursríka fjarþjálfun, girnilegar uppskriftir sem innihalda engan viðbættan sykur, prógrömm og heilsumiðað blogg. Heilsa Matur Salat Samfélagsmiðlar Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
„Elska þetta salat svo mikið. Geggjað á ristað brauð, hrökkbrauð eða bara eintómt! Próteinríkt og gott,“ skrifar Anna við færsluna og sýnir jafnframt aðferðina. Próteinríkt avókadó-salat Hráefni: 1 lítil dós kotasæla Tvö þroskuð avókadó 4 harðsoðin egg Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að setja kotasælu í skál. Skerið avókadóið í bita og bætið því út í skálina. Skerið harðsoðin egg í bita og bætið þeim við. Saltið og piprið eftir smekk. Hrærið öllu varlega saman. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) Anna hefur starfað í rúm 25 ár sem þjálfari og hóptímakennari og er í dag deildarstjóri í Hreyfingu. Auk þess heldur hún úti heilsuvefnum annaeiriks.is þar sem hún býður upp á fjölbreytta og árangursríka fjarþjálfun, girnilegar uppskriftir sem innihalda engan viðbættan sykur, prógrömm og heilsumiðað blogg.
Heilsa Matur Salat Samfélagsmiðlar Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira