Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. september 2025 09:30 Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Lýður Stjarnan þurfti að þola sérlega svekkjandi tap fyrir rúmenska liðinu Baia Mare í Evrópukeppni í handbola um helgina. Að auki meiddist fyrirliði liðsins og spilar ekki meir á tímabilinu. Þjálfari liðsins er þó bjartsýnn fyrir framhaldið. Stjarnan hafði gert jafntefli við Baia Mare í fyrri leiknum ytra áður en þau mættust að nýju fyrir fullri höll í mikilli stemningu í Garðabæ. Síðari leiknum leik einnig með jafntefli og endaði í vítakastkeppni eftir framlengingu. Þar höfðu gestirnir betur. „Ég er persónulega ekki alveg búinn að jafna mig. Það er gríðarlega svekkjandi að tapa þessu í vítakeppni hérna heima. Ég er bara heiðarlegur með það. Við áttum að vinna leikina bæði heima og úti. Þetta er gríðarlega svekkjandi,“ segir Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Stjörnumenn sáu því fyrir sér að spila í Evrópukeppni í vetur en sá möguleiki úti. Í ofan á lag meiddist fyrirliði liðsins, Tandri Már Konráðsson, og spilar ekki meira í vetur. „Tandri datt út eftir fimm mínútur í Rúmeníu og einhverjir héldu að við myndum brotna. En við stóðum saman og gáfum í. Við sýndum að án Tandra erum við feikna góðir, þó við söknum hans.“ Hrannar vonast til að mótlætið þjappi hópnum saman. „Það er alltaf eitthvað í þessum handbolta. Þetta er ekki alltaf sólskin og sleikjóar. En það sem við tökum út úr þessu einvígi á móti Baia Mare, að þetta er atvinnumannalið með mikið fjármagn, stórt lið. Þeir héldu úti að þeir myndu valta yfir okkur. Við gáfum þeim hörkuleik og spiluðum feiknarvel. Ég held við getum tekið það út úr þessu að við erum hörkugóðir og áfram með þetta,“ segir Hrannar. Um markmiðin í vetur segir Hrannar: „Við ætlum okkur lengra en í fyrra. Það er ekki spurning. Þó við höfum misst menn í meiðsli og svona. Við horfum bara upp á við.“ Viðtalið má sjá í spilaranum. Stjarnan Olís-deild karla EHF-bikarinn Handbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira
Stjarnan hafði gert jafntefli við Baia Mare í fyrri leiknum ytra áður en þau mættust að nýju fyrir fullri höll í mikilli stemningu í Garðabæ. Síðari leiknum leik einnig með jafntefli og endaði í vítakastkeppni eftir framlengingu. Þar höfðu gestirnir betur. „Ég er persónulega ekki alveg búinn að jafna mig. Það er gríðarlega svekkjandi að tapa þessu í vítakeppni hérna heima. Ég er bara heiðarlegur með það. Við áttum að vinna leikina bæði heima og úti. Þetta er gríðarlega svekkjandi,“ segir Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Stjörnumenn sáu því fyrir sér að spila í Evrópukeppni í vetur en sá möguleiki úti. Í ofan á lag meiddist fyrirliði liðsins, Tandri Már Konráðsson, og spilar ekki meira í vetur. „Tandri datt út eftir fimm mínútur í Rúmeníu og einhverjir héldu að við myndum brotna. En við stóðum saman og gáfum í. Við sýndum að án Tandra erum við feikna góðir, þó við söknum hans.“ Hrannar vonast til að mótlætið þjappi hópnum saman. „Það er alltaf eitthvað í þessum handbolta. Þetta er ekki alltaf sólskin og sleikjóar. En það sem við tökum út úr þessu einvígi á móti Baia Mare, að þetta er atvinnumannalið með mikið fjármagn, stórt lið. Þeir héldu úti að þeir myndu valta yfir okkur. Við gáfum þeim hörkuleik og spiluðum feiknarvel. Ég held við getum tekið það út úr þessu að við erum hörkugóðir og áfram með þetta,“ segir Hrannar. Um markmiðin í vetur segir Hrannar: „Við ætlum okkur lengra en í fyrra. Það er ekki spurning. Þó við höfum misst menn í meiðsli og svona. Við horfum bara upp á við.“ Viðtalið má sjá í spilaranum.
Stjarnan Olís-deild karla EHF-bikarinn Handbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Sjá meira