Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 12. september 2025 13:38 Sveppi bætist í góðan hóp Púðursykurs-krakkanna en fyrir eru grínistar á borð við Björn Braga, Sögu Garðars, Emmsjé Gauta og Ara Eldjárn. Púðursykur/Ari Eldjárn Leikarinnn og grínistinn Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur bæst við uppistandshópinn Púðursykur og mun þreyta frumraun sína í uppistandi með hópnum í kvöld. Sveppi er alþjóð kunnur af störfum sínum sem grínisti í 70 mínútum og Strákunum og sem leikari í fjölbreyttu leiknu efni, grínþáttum á borð við Svínasúpuna og Steypustöðina, barnaefni á borð við Algjöran Sveppa og ýmsum kvikmyndum. Uppistandið er hins vegar tiltölulega nýtt form fyrir honum. „Þetta er svona vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður, þótt maður sé nú búinn að vera lengi í gríni. Mér fannst voða freistandi að prófa þetta og athuga hvort þetta væri eitthvað sem að hentar mér. Þannig að fyrir mig er þetta svona aðeins út fyrir boxið,“ segir Sveppi. Þetta er þriðji veturinn sem Púðursykur er sýndur í Sykursalnum en í þessari nýju sýningu munu allir grínistarnir mæta til leiks með nýtt efni. Á hverri sýningu koma fram fjórir uppistandarar og kynnir. Auk Sveppa samanstendur Púðursykur af Ara Eldjárni, Birni Braga, Sögu Garðarsdóttur, Jóhanni Alfreð, Emmsjé Gauti og Jóni Jónssyni. „Þetta er einstaklega skemmtilegur hópur. Það er gaman að stija með þeim. Það snýst allt um að grínast og reyna að vera fyndinn. Þá hlýtur maður bara að vera að gera eitthvað rétt,“ segir Sveppi. Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Sveppi er alþjóð kunnur af störfum sínum sem grínisti í 70 mínútum og Strákunum og sem leikari í fjölbreyttu leiknu efni, grínþáttum á borð við Svínasúpuna og Steypustöðina, barnaefni á borð við Algjöran Sveppa og ýmsum kvikmyndum. Uppistandið er hins vegar tiltölulega nýtt form fyrir honum. „Þetta er svona vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður, þótt maður sé nú búinn að vera lengi í gríni. Mér fannst voða freistandi að prófa þetta og athuga hvort þetta væri eitthvað sem að hentar mér. Þannig að fyrir mig er þetta svona aðeins út fyrir boxið,“ segir Sveppi. Þetta er þriðji veturinn sem Púðursykur er sýndur í Sykursalnum en í þessari nýju sýningu munu allir grínistarnir mæta til leiks með nýtt efni. Á hverri sýningu koma fram fjórir uppistandarar og kynnir. Auk Sveppa samanstendur Púðursykur af Ara Eldjárni, Birni Braga, Sögu Garðarsdóttur, Jóhanni Alfreð, Emmsjé Gauti og Jóni Jónssyni. „Þetta er einstaklega skemmtilegur hópur. Það er gaman að stija með þeim. Það snýst allt um að grínast og reyna að vera fyndinn. Þá hlýtur maður bara að vera að gera eitthvað rétt,“ segir Sveppi.
Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Emmsjé Gauti á leið í uppistand Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. 16. nóvember 2023 13:06