Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2025 22:33 Ragnhildur Kristinsdóttir þurfti að sætta sig við annað sætið eftir súrt tap í bráðabana. Charles McQuillan/R&A/R&A via Getty Images Íslenski atvinnukylfingurinn Ragnhildur Kristinsdóttir hafnaði í öðru sæti Hauts de France Pas de Calais Golf Open mótinu á LET Access mótaröðinni í dag. Bráðabana þurfti til að skera úr um sigurvegara. Mótið var það þriðja síðasta á mótaröðinni í sumar. Með árangrinum fer Ragnhildur upp í fimmta sæti stigalistans og hefur svo gott sem tryggt sér sæti í sterkustu mótaröð Evrópu á næsta tímabili. Leikið var á Golf Saint Omer vellinum í dag, en völlurinn er par 72. Mikil rigning einkenndi mótið og var leik frestað á öllum keppnisdögum. Að lokum var hætt við síðasta hring mótsins, en aðstæður voru langt frá því að vera góðar. Þar sem Ragnhildur og Fernanda Lira voru jafnar í efsta sæti fyrir lokahringinn var ákveðið að leikinn yrði bráðabani um sigur í mótinu. Eftir að hafa leikið níundu holuna þrisvar sinnum hafði Lira loks betur og Ragnhildur endaði því önnur. Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Mótið var það þriðja síðasta á mótaröðinni í sumar. Með árangrinum fer Ragnhildur upp í fimmta sæti stigalistans og hefur svo gott sem tryggt sér sæti í sterkustu mótaröð Evrópu á næsta tímabili. Leikið var á Golf Saint Omer vellinum í dag, en völlurinn er par 72. Mikil rigning einkenndi mótið og var leik frestað á öllum keppnisdögum. Að lokum var hætt við síðasta hring mótsins, en aðstæður voru langt frá því að vera góðar. Þar sem Ragnhildur og Fernanda Lira voru jafnar í efsta sæti fyrir lokahringinn var ákveðið að leikinn yrði bráðabani um sigur í mótinu. Eftir að hafa leikið níundu holuna þrisvar sinnum hafði Lira loks betur og Ragnhildur endaði því önnur.
Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira