Vill drónavarnir á Íslandi Bjarki Sigurðsson skrifar 14. september 2025 21:00 Arnór Sigurjónsson er sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum. Vísir/Lýður Valberg Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum segir atburði síðustu daga sýna að íslensk stjórnvöld þurfi að skoða að setja upp drónaloftvarnir. Rússar flugu drónum tvisvar inn fyrir lofthelgi NATO-ríkja í síðustu viku. Aðfaranótt miðvikudags skaut pólski herinn niður rússneska dróna sem yfirvöld segja hafa sveimað inni í pólskri lofthelgi. Boðað var til neyðarfundar í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kjölfarið, að beiðni Pólverja. Á föstudag tilkynnti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins að það hygðist efla varnir sínar í austurhluta Evrópu. Í gærkvöldi var svo greint frá því að Rússar hafi aftur flogið inn í lofthelgi Atlantshafsbandalagsríkis, nú hjá Rúmeníu. Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum, segir afar ólíklegt að þetta hafi verið óviljaverk. „Tilgangurinn er að kanna viðbrögð Atlantshafsbandalagsins. Ögra því jafnvel og kanna hversu langt þeir komast. Hvað þeir geta gert,“ segir Arnór. Arnór segir það þurfa að efla loftvarnir. „Það þarf einnig að kanna alvarlega hvort það sé ekki við hæfi að setja upp bannsvæði við flugi meðfram landamærum Úkraínu. Milli Póllands og Úkraínu og Rúmeníu og Úkraínu,“ segir Arnór. Þá þurfi íslensk stjórnvöld að skoða sínar varnir. „Þetta er nýr veruleiki í öllum vörnum landa. Eitthvað sem við þurfum að takast á við. Við þurfum að þróa getu og kunnáttu. Við þurfum að hafa búnað til að takast á við þessa vá. Eina leiðin til þess er, að mínu mati, að koma upp drónaloftvörnum. Sambærilegt því sem sprengjudeild Landhelgisgæslunnar hefur verið að gera við að eyða heimatilbúnum sprengjum. Af hverju komum við ekki upp deild drónavarna, sem hægt er að grípa til ef þörf krefur?“ spyr Arnór. Rússland Öryggis- og varnarmál Rúmenía Pólland NATO Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Aðfaranótt miðvikudags skaut pólski herinn niður rússneska dróna sem yfirvöld segja hafa sveimað inni í pólskri lofthelgi. Boðað var til neyðarfundar í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kjölfarið, að beiðni Pólverja. Á föstudag tilkynnti framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins að það hygðist efla varnir sínar í austurhluta Evrópu. Í gærkvöldi var svo greint frá því að Rússar hafi aftur flogið inn í lofthelgi Atlantshafsbandalagsríkis, nú hjá Rúmeníu. Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum, segir afar ólíklegt að þetta hafi verið óviljaverk. „Tilgangurinn er að kanna viðbrögð Atlantshafsbandalagsins. Ögra því jafnvel og kanna hversu langt þeir komast. Hvað þeir geta gert,“ segir Arnór. Arnór segir það þurfa að efla loftvarnir. „Það þarf einnig að kanna alvarlega hvort það sé ekki við hæfi að setja upp bannsvæði við flugi meðfram landamærum Úkraínu. Milli Póllands og Úkraínu og Rúmeníu og Úkraínu,“ segir Arnór. Þá þurfi íslensk stjórnvöld að skoða sínar varnir. „Þetta er nýr veruleiki í öllum vörnum landa. Eitthvað sem við þurfum að takast á við. Við þurfum að þróa getu og kunnáttu. Við þurfum að hafa búnað til að takast á við þessa vá. Eina leiðin til þess er, að mínu mati, að koma upp drónaloftvörnum. Sambærilegt því sem sprengjudeild Landhelgisgæslunnar hefur verið að gera við að eyða heimatilbúnum sprengjum. Af hverju komum við ekki upp deild drónavarna, sem hægt er að grípa til ef þörf krefur?“ spyr Arnór.
Rússland Öryggis- og varnarmál Rúmenía Pólland NATO Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira