Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Bjarki Sigurðsson skrifar 20. september 2025 16:22 Hér má sjá framkvæmdasvæðið við Hálsabraut. Fjölmargir hunsa lokunina og keyra þarna í gegn, þrátt fyrir umferðarskilti sem banna það. Vísir/Ívar Fannar Vegna framkvæmda hafa Veitur lokað annari akrein Hálsabrautar við Hestháls. Þar með fækkar útgönguleiðum úr Árbænum næstu fjórar vikurnar, og fleiri þurfa að aka um gatnamót Höfðabakka þar sem umdeildar framkvæmdir fóru fram í sumar. Í sumar voru tveir beygjuvasar við gatnamót Bæjarháls og Höfðabakka fjarlægðir, íbúum til mikillar gremju. Miklar umferðartafir hafa verið á svæðinu síðan framkvæmdirnar hófust. Fréttastofa hefur fjallað um ósætti íbúa sem eru margir hverjir æfir yfir breytingunum. Í stað þess að aka um þessi gatnamót hafa margir Árbæingar breytt akstursleið sinni úr bænum og keyra þess í stað niður Hálsabraut, undir Vesturlandsveg og þaðan upp á Vesturlandsveg með vinstri beygju frá Viðarhöfða. Vegna framkvæmda verður það ekki hægt næstu fjórar vikurnar en unnið er að nýjum hjóla- og göngustíg ásamt lagnavinnu. Færsla Veitna á hverfissíðu Árbæjar. Framkvæmdirnar leggjast illa í íbúa Árbæjar, líkt og sjá má í athugasemdakerfinu undir færslunni sem sjá má hér fyrir ofan. Spurt er hvort verið sé að loka öllu hverfinu og hvergi hægt að komast út. Íbúar segjast hafa skilning á lokununum en að fjórar vikur sé of mikið. „Þvílík steypa sem þetta á eftir að verða,“ skrifar einn. Þeir sem eru á leið úr Árbæ þurfa því að sætta sig við umferðartafirnar við Höfðabakka og Bæjarháls, nema þeir aki austur að Hádegismóum, yfir á Suðurlandsveg og þaðan á Vesturlandsveg. Uppfært 24. september: Að neðan má sjá myndband sem lýsir ástandinu. Samgöngur Vegagerð Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Í sumar voru tveir beygjuvasar við gatnamót Bæjarháls og Höfðabakka fjarlægðir, íbúum til mikillar gremju. Miklar umferðartafir hafa verið á svæðinu síðan framkvæmdirnar hófust. Fréttastofa hefur fjallað um ósætti íbúa sem eru margir hverjir æfir yfir breytingunum. Í stað þess að aka um þessi gatnamót hafa margir Árbæingar breytt akstursleið sinni úr bænum og keyra þess í stað niður Hálsabraut, undir Vesturlandsveg og þaðan upp á Vesturlandsveg með vinstri beygju frá Viðarhöfða. Vegna framkvæmda verður það ekki hægt næstu fjórar vikurnar en unnið er að nýjum hjóla- og göngustíg ásamt lagnavinnu. Færsla Veitna á hverfissíðu Árbæjar. Framkvæmdirnar leggjast illa í íbúa Árbæjar, líkt og sjá má í athugasemdakerfinu undir færslunni sem sjá má hér fyrir ofan. Spurt er hvort verið sé að loka öllu hverfinu og hvergi hægt að komast út. Íbúar segjast hafa skilning á lokununum en að fjórar vikur sé of mikið. „Þvílík steypa sem þetta á eftir að verða,“ skrifar einn. Þeir sem eru á leið úr Árbæ þurfa því að sætta sig við umferðartafirnar við Höfðabakka og Bæjarháls, nema þeir aki austur að Hádegismóum, yfir á Suðurlandsveg og þaðan á Vesturlandsveg. Uppfært 24. september: Að neðan má sjá myndband sem lýsir ástandinu.
Samgöngur Vegagerð Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira