Lífið

Fjöldi fólks á frum­sýningu kynlífsmyndbands

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Sunna Björk og Miles Greenberg í skemmtilegu spjalli á opnun sex tape. 
Sunna Björk og Miles Greenberg í skemmtilegu spjalli á opnun sex tape.  Berglaug Petra

Fjöldi fólks lagði leið sína í Ásmundardal á dögunum þegar ofurparið Viðar logi og Miles Greenberg opnuðu mjög svo einstaka listasýningu.

Sýningin ber heitið s*x tape og er yfirlitssýning af verkum sem strákarnir hafa unnið saman að í New York. Báðir hafa þeir komið víða við í listheiminum. Viðar Logi unnið náið með tónlistarundrinu Björk og var var valinn á lista Forbes 30 undir 30 2024 svo eitthvað né nefnt. 

Miles hefur sýnt á alþjóðavettvangi, í Louvre í París, Neue Nationalgalerie og Feneyjatvíæringnum og verið gestalistamaður hjá Palais de Tokyo í París og The Watermill Center. 

Hér má sjá myndir frá opnuninni: 

Kara Hergils mætti með barnið sitt.Berglaug Petra
Fannar Ingi, Styrmir Elí og Árni Kristjánsson í stuði.Berglaug Petra
Fjöldi fólks mætt á svæðið.Berglaug Petra
Stórglæsilegir gestir.Berglaug Petra
Gauti Nils í glæsilegum félagsskap.Berglaug Petra
Ofurpæjur.Berglaug Petra
Glæsilegar skvísur í hausttískunniBerglaug Petra
Torfi Tómasson flottur alltaf.Berglaug Petra
Tanja Levy og Ólöf Helga glæsilegar.Berglaug Petra
Viðar Logi umkringdur vinum.Berglaug Petra
Stappað stuð.Berglaug Petra
Fullkomið veður fyrir kvöldopnun.Berglaug Petra
Listamennirnir Snorri Ásmundsson og Auður Ólafs spjalla við Viðar Loga.Berglaug Petra
Knús!Berglaug Petra





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.