Götulistamaðurinn Jójó látinn Lovísa Arnardóttir skrifar 7. október 2025 14:47 Jón skemmti gangandi vegfarendum í miðborg Reykjavíkur í áratugi. Vísir Jón Magnússon, götulistamaður, lést á hjartadeild Landspítalans þann 19. september síðastliðinn. Hann var þekktur undir listamannsnafninu Jójó. Hann var 65 ára að aldri þegar hann lést en hann fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1960. Foreldrar hans eru Nanna Jónsdóttir og James Andrew Shipp, sem er látinn. Greint er frá andláti hans á vef mbl.is. Jón var þekktur fyrir að spila á gítar og syngja fyrir gesti og gangandi í Austurstræti á kvöldin og um helgar og var oft nefndur trúbador götunnar. Í frétt mbl.is segir að hann hafi hafið feril sinn við Pylsuvagninn í Austurstræti fyrir 40 árum, árið 1985, og síðar spilað á sama stað á bæði gítar og munnhörpu. Þá hafi hann oft lagt leið sína á Eiðistorg og Kolaportið til að spila. Í frétt mbl.is er það einnig rifjað upp að hann hafi spilað með Bruce Springsteen á Strikinu árið 1988. Í viðtali við Vísi árið 2009 sagði Jójó frá því að hann væri að gefa súpueldhúsum í New York upplag af plötu sinni sem hann hafði þá nýlega gefið út til styrktar Hjartavernd. Heimilislausir sem leituðu í eldhúsin áttu svo að fá diskinn til að selja. Jójó sagði þetta hugmynd sem hann fékk frá Danmörku þar sem heimilislausir seldu dagblöð. „Ég fer þetta eins og skjaldbakan. Sem vann hérann. Verkefnið heitir ‚Greetings from Street JoJo in Iceland‘. Götugæi að bjarga heiminum,“ sagði Jójó í viðtalinu og að hann ætlaði með þetta verkefni til Kanada og víðar. Útför Jóns fer fram frá Langholtskirkju fimmtudaginn 23. október klukkan 15. Andlát Tónlist Bandaríkin Kanada Reykjavík Næturlíf Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Greint er frá andláti hans á vef mbl.is. Jón var þekktur fyrir að spila á gítar og syngja fyrir gesti og gangandi í Austurstræti á kvöldin og um helgar og var oft nefndur trúbador götunnar. Í frétt mbl.is segir að hann hafi hafið feril sinn við Pylsuvagninn í Austurstræti fyrir 40 árum, árið 1985, og síðar spilað á sama stað á bæði gítar og munnhörpu. Þá hafi hann oft lagt leið sína á Eiðistorg og Kolaportið til að spila. Í frétt mbl.is er það einnig rifjað upp að hann hafi spilað með Bruce Springsteen á Strikinu árið 1988. Í viðtali við Vísi árið 2009 sagði Jójó frá því að hann væri að gefa súpueldhúsum í New York upplag af plötu sinni sem hann hafði þá nýlega gefið út til styrktar Hjartavernd. Heimilislausir sem leituðu í eldhúsin áttu svo að fá diskinn til að selja. Jójó sagði þetta hugmynd sem hann fékk frá Danmörku þar sem heimilislausir seldu dagblöð. „Ég fer þetta eins og skjaldbakan. Sem vann hérann. Verkefnið heitir ‚Greetings from Street JoJo in Iceland‘. Götugæi að bjarga heiminum,“ sagði Jójó í viðtalinu og að hann ætlaði með þetta verkefni til Kanada og víðar. Útför Jóns fer fram frá Langholtskirkju fimmtudaginn 23. október klukkan 15.
Andlát Tónlist Bandaríkin Kanada Reykjavík Næturlíf Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“