Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. október 2025 20:06 Hluti af leikarahópnum í verkinu 39 og ½ vika, ásamt Ólöfu leikstjóra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það gengur mikið á í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum þessa dagana því þar eru barneignir og sauðfjárrækt í aðalhlutverki, sem leiðir til hvers konar misskilnings eins og vera ber í góðum gamanleik, sem leikdeildin í sveitinni er að setja upp. Æfingar á gamanleiknum 39 og ½ vika hafa staðið yfir í Aratungu síðustu vikur en verkið er eftir Hrefnu Friðriksdóttir og er í leikstjórn Ólafar Sverrisdóttur. Verkið verður frumsýnt 17. október en það er farsakenndur gamanleikur þar sem barneignir og sauðfjárrækt spila stórt hlutverk. „Ég er ólétt, þetta var ekkert kraftaverk, bara gamla góða leiðin ef ég man rétt. Sko strákinn, þetta gastu. Áttu von á barni, nei það getur ekki verið, jæja á maður ekki að óska þér til hamingju. Hvernig gerðist þetta eiginlega,” segir úr broti leikritsins. „Þetta gerist nefnilega allt á einni meðgöngu eða á þeim tíma, sem ein meðganga tekur. Það er mikið um drama, við skulum segja það og svona „comfliktar” en þetta er já mjög skemmtilegt leikrit samt,” segir Ólöf Sverrisdóttir, leikstjóri. Verkið er eftir Hrefnu Friðriksdóttir og er í leikstjórn Ólafar Sverrisdóttur. Verkið verður frumsýnt 17. októberMagnús Hlynur Hreiðarsson 14 leikarar taka þátt í sýningunni, allt fólk búsett í Bláskógabyggð, fólk á aldrinum 15 til 75 ára. „Þetta er bara ótrúlega gefandi og skemmtilegt, miklir ánægjutímar”, segir Aðalheiður Helgadóttir, formaður Leikdeildar UMF. Biskupstungna, sem leikur Friðmey félagsráðgjafa í leikritinu. Aðalheiður Helgadóttir, formaður Leikdeildar UMF. Biskupstungna, sem leikur Friðmey félagsráðgjafa í leikritinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig mynduð þið lýsa þessu leikriti? „Já bæði svona, það gerist margt og þetta fjallar um 39 og ½ viku og hver gerði bomsí, bomsí bomm,” segir Sigurjón Sæland, sem leikur Tomma töffara í leikritinu Þessi þrjú eru öll með eftirnafnið Sæland og leika mismunandi hlutverk í leikritinu en þetta eru þau frá hægri, Sigurjón Sæland, Adda Sóley Sæland og Skúli Sæland.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þú fröken fegurst kvenna, finn ég blóðið renna, bið ég þig að finna fyrir, mínum stífa pinna,” er vísa, sem Sigurjón fer með. Leikritið er sýnt í félagsheimilinu Aratungu í Reykholti í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða leikfélagsins Leikritið er farsakenndur gamanleikur þar, sem barneignir og sauðfjárrækt spila stórt hlutverk.Aðsend Bláskógabyggð Leikhús Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Æfingar á gamanleiknum 39 og ½ vika hafa staðið yfir í Aratungu síðustu vikur en verkið er eftir Hrefnu Friðriksdóttir og er í leikstjórn Ólafar Sverrisdóttur. Verkið verður frumsýnt 17. október en það er farsakenndur gamanleikur þar sem barneignir og sauðfjárrækt spila stórt hlutverk. „Ég er ólétt, þetta var ekkert kraftaverk, bara gamla góða leiðin ef ég man rétt. Sko strákinn, þetta gastu. Áttu von á barni, nei það getur ekki verið, jæja á maður ekki að óska þér til hamingju. Hvernig gerðist þetta eiginlega,” segir úr broti leikritsins. „Þetta gerist nefnilega allt á einni meðgöngu eða á þeim tíma, sem ein meðganga tekur. Það er mikið um drama, við skulum segja það og svona „comfliktar” en þetta er já mjög skemmtilegt leikrit samt,” segir Ólöf Sverrisdóttir, leikstjóri. Verkið er eftir Hrefnu Friðriksdóttir og er í leikstjórn Ólafar Sverrisdóttur. Verkið verður frumsýnt 17. októberMagnús Hlynur Hreiðarsson 14 leikarar taka þátt í sýningunni, allt fólk búsett í Bláskógabyggð, fólk á aldrinum 15 til 75 ára. „Þetta er bara ótrúlega gefandi og skemmtilegt, miklir ánægjutímar”, segir Aðalheiður Helgadóttir, formaður Leikdeildar UMF. Biskupstungna, sem leikur Friðmey félagsráðgjafa í leikritinu. Aðalheiður Helgadóttir, formaður Leikdeildar UMF. Biskupstungna, sem leikur Friðmey félagsráðgjafa í leikritinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig mynduð þið lýsa þessu leikriti? „Já bæði svona, það gerist margt og þetta fjallar um 39 og ½ viku og hver gerði bomsí, bomsí bomm,” segir Sigurjón Sæland, sem leikur Tomma töffara í leikritinu Þessi þrjú eru öll með eftirnafnið Sæland og leika mismunandi hlutverk í leikritinu en þetta eru þau frá hægri, Sigurjón Sæland, Adda Sóley Sæland og Skúli Sæland.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þú fröken fegurst kvenna, finn ég blóðið renna, bið ég þig að finna fyrir, mínum stífa pinna,” er vísa, sem Sigurjón fer með. Leikritið er sýnt í félagsheimilinu Aratungu í Reykholti í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða leikfélagsins Leikritið er farsakenndur gamanleikur þar, sem barneignir og sauðfjárrækt spila stórt hlutverk.Aðsend
Bláskógabyggð Leikhús Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira