Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. október 2025 13:00 Ronja litla er loksins komin heim. Fjölskylduköttur Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, Ronja, fannst á lífi við Grindavíkurafleggjara Reykjanesbrautar eftir miðnætti, eftir sjö vikur á vergangi. Þórdís Kolbrún þakkar sjálfboðaliðum Villakatta í Reykjanesbæ fyrir björgunina og segist nú formlega vera hluti af kattasamfélaginu. Frá þessu greindi hún í færslu á samfélagsmiðlum en þar lýsir Þórdís því hvernig Ronja litla fannst loksins. Vegfarandi sá hana hrædda, stoppaði, heyrði hana örvæntingarfulla væla og hringdi til að láta vita. „Hún var hrædd og vildi ekki koma, og konan var hrædd við að fæla hana upp á Reykjanesbraut. Þá keyrði annar sjálfboðaliði frá Dýrfinnu, sem býr á Völlunum í Hafnarfirði, upp úr fjögur í nótt, kastaði mat til hennar og náði henni í búr. Um hálf sex kom þessi yndislega manneskja með Ronju til okkar, heila og höldnu. Gleðitár og trú á gott fólk Þórdís segist hafa vakið dóttur sína, Ronju eldri, um nóttina, og hún hafi trúað eigin augum þegar hún sá hver væri komin heim, heil á húfi. „Hálftíma síðar vöktum við unglinginn, sem var líka ringlaður en glaður. Gleðitár, þakklæti og trú á gott fólk eru hráefni dagsins. Dýralæknirinn sagði hana hrausta; litla skinnið malar, sefur, er ástsjúk, vælir og er hrifin af rjóma og smjöri. Þórdís segir fjölskylduna hafa vanmetið styrk Ronju litlu sem hefur líklega lifað á fuglum og músum síðustu vikur og komið sér í skjól. „Hvernig hún hvarf og hvar hún hefur verið vitum við auðvitað ekki. En nú er hún komin heim, og megi kærleikurinn umvefja þessar góðu manneskjur sem bjarga dýrum og gleðja fjölskyldur. Nú er ég formlega hluti af kattasamfélaginu og vona að við flest styrkjum þessa starfsemi. Fólk er gott.“ Kettir Grindavík Reykjanesbær Dýr Gæludýr Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Frá þessu greindi hún í færslu á samfélagsmiðlum en þar lýsir Þórdís því hvernig Ronja litla fannst loksins. Vegfarandi sá hana hrædda, stoppaði, heyrði hana örvæntingarfulla væla og hringdi til að láta vita. „Hún var hrædd og vildi ekki koma, og konan var hrædd við að fæla hana upp á Reykjanesbraut. Þá keyrði annar sjálfboðaliði frá Dýrfinnu, sem býr á Völlunum í Hafnarfirði, upp úr fjögur í nótt, kastaði mat til hennar og náði henni í búr. Um hálf sex kom þessi yndislega manneskja með Ronju til okkar, heila og höldnu. Gleðitár og trú á gott fólk Þórdís segist hafa vakið dóttur sína, Ronju eldri, um nóttina, og hún hafi trúað eigin augum þegar hún sá hver væri komin heim, heil á húfi. „Hálftíma síðar vöktum við unglinginn, sem var líka ringlaður en glaður. Gleðitár, þakklæti og trú á gott fólk eru hráefni dagsins. Dýralæknirinn sagði hana hrausta; litla skinnið malar, sefur, er ástsjúk, vælir og er hrifin af rjóma og smjöri. Þórdís segir fjölskylduna hafa vanmetið styrk Ronju litlu sem hefur líklega lifað á fuglum og músum síðustu vikur og komið sér í skjól. „Hvernig hún hvarf og hvar hún hefur verið vitum við auðvitað ekki. En nú er hún komin heim, og megi kærleikurinn umvefja þessar góðu manneskjur sem bjarga dýrum og gleðja fjölskyldur. Nú er ég formlega hluti af kattasamfélaginu og vona að við flest styrkjum þessa starfsemi. Fólk er gott.“
Kettir Grindavík Reykjanesbær Dýr Gæludýr Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira