Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2025 11:39 Kendrick Lamar og lag hans Luther er ekki lengur í hópi efstu fjörutíu lagananna á Billboard-listanum. EPA Í fyrsta sinn í 35 ár hefur það gerst að ekkert rapplag er að finna í einu af fjörutíu efstu sætum bandaríska Billboard-vinsældalistans. Rolling Stone greinir frá þessu en þetta gerðist þegar lagið Luther með Kendricks Lamar og SZA féll úr topp 40. Lagið hafði verið á topplistanum í 46 vikur og þar af þrettán á toppi listans. Efsta rapplagið á listanum er nú lagið Shot Callin með rapparanum YoungBoy Never Broke Again, en lagið skipar 43. sæti Billboard-listans. Billboard hefur að undanförnu gert breytingar á því hvernig lög raðast á listann og eru þær sagðar eiga þátt í því að rapplög eigi erfiðara um vik að skora hátt. Það breytir því þó ekki að eitthvað hefur dregið úr vinsældum rapptónlistarinnar. Markaðshlutdeild rapptónlistar hefur hægt og bítandi dregist saman á síðustu árum. Þannig var hlutdeildin 30 prósent árið 2020 og var komin í 25 prósent þremur árum síðar og er nú 24 prósent. Enn fremur segir að í þessari sömu viku árið 2020 hafi sextán rapplög verið á listanum, en 2023 voru þau átta. Tónlistarkonan Taylor Swift á fjögur af sex efstu lögum listans, þar með talið The Fate of Ophelia sem skipar efsta sæti listans. Öll tólf lögin á nýjustu plötu Swift, The Life of a Showgirl, eru nú á topp 40 á Billboard-listanum. Aðrir tónlistarmenn sem eiga nú lög ofarlega á Billboard-listanum eru Morgan Wallen, HUNTR/X, Olivia Dean, Kehlani og Alex Warren. Bandaríkin Tónlist Menning Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Rolling Stone greinir frá þessu en þetta gerðist þegar lagið Luther með Kendricks Lamar og SZA féll úr topp 40. Lagið hafði verið á topplistanum í 46 vikur og þar af þrettán á toppi listans. Efsta rapplagið á listanum er nú lagið Shot Callin með rapparanum YoungBoy Never Broke Again, en lagið skipar 43. sæti Billboard-listans. Billboard hefur að undanförnu gert breytingar á því hvernig lög raðast á listann og eru þær sagðar eiga þátt í því að rapplög eigi erfiðara um vik að skora hátt. Það breytir því þó ekki að eitthvað hefur dregið úr vinsældum rapptónlistarinnar. Markaðshlutdeild rapptónlistar hefur hægt og bítandi dregist saman á síðustu árum. Þannig var hlutdeildin 30 prósent árið 2020 og var komin í 25 prósent þremur árum síðar og er nú 24 prósent. Enn fremur segir að í þessari sömu viku árið 2020 hafi sextán rapplög verið á listanum, en 2023 voru þau átta. Tónlistarkonan Taylor Swift á fjögur af sex efstu lögum listans, þar með talið The Fate of Ophelia sem skipar efsta sæti listans. Öll tólf lögin á nýjustu plötu Swift, The Life of a Showgirl, eru nú á topp 40 á Billboard-listanum. Aðrir tónlistarmenn sem eiga nú lög ofarlega á Billboard-listanum eru Morgan Wallen, HUNTR/X, Olivia Dean, Kehlani og Alex Warren.
Bandaríkin Tónlist Menning Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Fleiri fréttir Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira