Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. október 2025 18:00 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Ríkislögreglustjóri segist ekki hafa íhugað stöðu sína í kjölfar þess að háar greiðslur embættisins til ráðgjafafyrirtækis með einn starfsmann komust í hámæli. Hún viðurkennir þó að mistök hafi verið gerð í tengslum við málið. Dómsmálaráðherra hefur kallað eftir frekari gögnum um málið og getur ekki sagt berum orðum hvort hún beri traust til ríkislögreglustjóra. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og rætt við formann Landssambands lögreglumanna í myndveri. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir áætlun ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum fela í sér skatt á íbúa landsbyggðarinnar, og segir atriði sem snerta nýtingu séreignasparnaðar vera villandi fram sett. Við tökum stöðuna á vetrarveðrinu sem gerði vart við sig á höfuðborgarsvæðinu snemma í vikunni, en umferðartafir hafa verið miklar síðan þá en mögulega er útlit fyrir að betri skilyrði séu í kortunum. Þá heyrum við sögu konu sem bjó á Jamaíka, þar sem fellibylurinn Melissa hefur valdið miklu mann- og munatjóni. Konan sem um ræðir var íslensk og lést í óviðri á eyjunni fyrir hátt í 75 árum síðan. Forseti Íslands segir íslensk ungmenni verja allt of miklum tíma með símann í andlitinu, og kallar eftir breytingum, þar sem símarnir ræni fólk ró og eðlilegum samskiptum. Hrekkjavakan er í algleymingi í dag, þótt hátíðarhöldum hafi verið frestað í sumum hverfum. Við verðum í beinni frá búningaballi og fáum viðbrögð barnanna við því að að fá hvorki grikk né gott fyrr en á morgun. Í sportpakkanum hittum við svo Árnýju Eik, sem er yngsta íslenska konan til þess að klára járnkarl. Samhliða stífum æfingum vinnur hún við tölvuleikjagerð hjá CCP. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
Fjallað verður um málið í kvöldfréttum og rætt við formann Landssambands lögreglumanna í myndveri. Þingmaður stjórnarandstöðunnar segir áætlun ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum fela í sér skatt á íbúa landsbyggðarinnar, og segir atriði sem snerta nýtingu séreignasparnaðar vera villandi fram sett. Við tökum stöðuna á vetrarveðrinu sem gerði vart við sig á höfuðborgarsvæðinu snemma í vikunni, en umferðartafir hafa verið miklar síðan þá en mögulega er útlit fyrir að betri skilyrði séu í kortunum. Þá heyrum við sögu konu sem bjó á Jamaíka, þar sem fellibylurinn Melissa hefur valdið miklu mann- og munatjóni. Konan sem um ræðir var íslensk og lést í óviðri á eyjunni fyrir hátt í 75 árum síðan. Forseti Íslands segir íslensk ungmenni verja allt of miklum tíma með símann í andlitinu, og kallar eftir breytingum, þar sem símarnir ræni fólk ró og eðlilegum samskiptum. Hrekkjavakan er í algleymingi í dag, þótt hátíðarhöldum hafi verið frestað í sumum hverfum. Við verðum í beinni frá búningaballi og fáum viðbrögð barnanna við því að að fá hvorki grikk né gott fyrr en á morgun. Í sportpakkanum hittum við svo Árnýju Eik, sem er yngsta íslenska konan til þess að klára járnkarl. Samhliða stífum æfingum vinnur hún við tölvuleikjagerð hjá CCP. Þetta og fleira í kvöldfréttum Sýnar í opinni dagskrá á samtengdum rásum Sýnar, Vísis og Bylgjunnar klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira