Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. nóvember 2025 16:04 Unnar Stefán býður sig fram til oddvita flokksins í Reykjanesbæ. Sjálfstæðisflokkurinn Unnar Stefán Sigurðsson, skólastjóri í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ, vill leiða lista Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Hann greinir frá þessu í samfélagsmiðlafærslu. „Ég býð fram krafta mína, reynslu og skýra framtíðarsýn fyrir bæinn okkar. Markmið mitt er að leiða öflugt teymi innan Sjálfstæðisflokksins sem vinnur af heiðarleika, gagnsæi og ábyrgð, með skýra áherslu á þjónustu við íbúa, sterkt atvinnulíf og traustan rekstur bæjarins – teymis sem hefur ástríðu fyrir því samfélagi sem við búum í,“ skrifar Unnar Stefán á Facebook. Tæpur mánuður er síðan Margrét Sanders, núverandi oddviti flokksins í Reykjanesbæ, greindi frá því að hún hygðist ekki sækjast eftir oddvitasætinu á ný. Sjálfstæðisflokkurinn er í minnihluta í bæjarstjórn í Reykjanesbæ. Meirihlutann skipa Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Bein leið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, hefur legið undir feldi og sagst íhuga alvarlega að gefa kost á sér í oddvitasætið fyrir kosningarnar í vor. Unnar hefur starfað sem skólastjóri Háaleitisskóla í rúmt ár en starfaði fyrir það sem aðstoðarskólastjóri í Holtaskóla. Hann er menntaður smiður, rafvirki, lögreglumaður og er með BA-gráðu í guð- og miðaldafræði. Þá tók hann kennsluréttindin árið 2008 og lauk meistaragráðu í mannauðsstjórnun árið 2023. Sveitarstjórnarkosningar 2026 Sveitarstjórnarmál Reykjanesbær Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira
„Ég býð fram krafta mína, reynslu og skýra framtíðarsýn fyrir bæinn okkar. Markmið mitt er að leiða öflugt teymi innan Sjálfstæðisflokksins sem vinnur af heiðarleika, gagnsæi og ábyrgð, með skýra áherslu á þjónustu við íbúa, sterkt atvinnulíf og traustan rekstur bæjarins – teymis sem hefur ástríðu fyrir því samfélagi sem við búum í,“ skrifar Unnar Stefán á Facebook. Tæpur mánuður er síðan Margrét Sanders, núverandi oddviti flokksins í Reykjanesbæ, greindi frá því að hún hygðist ekki sækjast eftir oddvitasætinu á ný. Sjálfstæðisflokkurinn er í minnihluta í bæjarstjórn í Reykjanesbæ. Meirihlutann skipa Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Bein leið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, hefur legið undir feldi og sagst íhuga alvarlega að gefa kost á sér í oddvitasætið fyrir kosningarnar í vor. Unnar hefur starfað sem skólastjóri Háaleitisskóla í rúmt ár en starfaði fyrir það sem aðstoðarskólastjóri í Holtaskóla. Hann er menntaður smiður, rafvirki, lögreglumaður og er með BA-gráðu í guð- og miðaldafræði. Þá tók hann kennsluréttindin árið 2008 og lauk meistaragráðu í mannauðsstjórnun árið 2023.
Sveitarstjórnarkosningar 2026 Sveitarstjórnarmál Reykjanesbær Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira