Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Lovísa Arnardóttir skrifar 18. nóvember 2025 18:01 Lilja Dögg Alfreðsdóttir er varaformaður flokksins. Vísir/Vilhelm Ung Framsókn í Reykjavík skorar á Lilju Dögg Alfreðsdóttur að bjóða sig fram sem formann Framsóknarflokksins. „Framsókn stendur nú á krossgötum. Í febrúar mun flokkurinn kjósa sér nýjan formann, og mikilvægt er að sá sem tekur við leiðtogahlutverkinu sé framsækinn einstaklingur sem brennur fyrir framþróun íslensks samfélags og er reiðubúinn að leiða bæði Framsókn og Ísland inn í nýja tíma,“ segir í tilkynningu frá ungliðahreyfingunni. Enginn hefur tilkynnt um framboð en Einar Þorsteinsson, oddviti flokksins í Reykjavík, tilkynnti fyrr í dag að hann ætli ekki í formann en ætli að bjóða sig áfram fram til oddvita í Reykjavík. Willum Þór Þórsson, fyrrverandi ráðherra og forseti ÍSÍ, hefur sagst vera að íhuga málið og sömuleiðis Lilja. Ingibjörg Isaksen hefur einnig verið orðuð við formanninn en hún hefur ekkert sagt um málið sjálf. Í tilkynningu Ungrar Framsóknar í Reykjavík er farið yfir feril Lilju og hún hvött til að bjóða sig fram. „Lilja er þekkt fyrir yfirvegaða framkomu, skýran málflutning og sterka ímynd, bæði innan flokksins og meðal almennings. Stjórn Ungrar Framsóknar í Reykjavík skorar því á Lilju Dögg Alfreðsdóttur, varaformann Framsóknar, að bjóða sig fram til formanns Framsóknar á næsta flokksþingi,“ segir í tilkynningunni. Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, sækist ekki eftir sæti á lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Hún hyggst aftur hefja störf við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Framsóknarmenn hafa ákveðið að hátta listavali í Reykjavík með tvöföldu kjörþingi. 12. nóvember 2025 22:07 Willum íhugar formannsframboð Willum Þór Þórsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar formannsframboð í Framsóknarflokknum. 11. nóvember 2025 20:38 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
„Framsókn stendur nú á krossgötum. Í febrúar mun flokkurinn kjósa sér nýjan formann, og mikilvægt er að sá sem tekur við leiðtogahlutverkinu sé framsækinn einstaklingur sem brennur fyrir framþróun íslensks samfélags og er reiðubúinn að leiða bæði Framsókn og Ísland inn í nýja tíma,“ segir í tilkynningu frá ungliðahreyfingunni. Enginn hefur tilkynnt um framboð en Einar Þorsteinsson, oddviti flokksins í Reykjavík, tilkynnti fyrr í dag að hann ætli ekki í formann en ætli að bjóða sig áfram fram til oddvita í Reykjavík. Willum Þór Þórsson, fyrrverandi ráðherra og forseti ÍSÍ, hefur sagst vera að íhuga málið og sömuleiðis Lilja. Ingibjörg Isaksen hefur einnig verið orðuð við formanninn en hún hefur ekkert sagt um málið sjálf. Í tilkynningu Ungrar Framsóknar í Reykjavík er farið yfir feril Lilju og hún hvött til að bjóða sig fram. „Lilja er þekkt fyrir yfirvegaða framkomu, skýran málflutning og sterka ímynd, bæði innan flokksins og meðal almennings. Stjórn Ungrar Framsóknar í Reykjavík skorar því á Lilju Dögg Alfreðsdóttur, varaformann Framsóknar, að bjóða sig fram til formanns Framsóknar á næsta flokksþingi,“ segir í tilkynningunni.
Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, sækist ekki eftir sæti á lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Hún hyggst aftur hefja störf við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Framsóknarmenn hafa ákveðið að hátta listavali í Reykjavík með tvöföldu kjörþingi. 12. nóvember 2025 22:07 Willum íhugar formannsframboð Willum Þór Þórsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar formannsframboð í Framsóknarflokknum. 11. nóvember 2025 20:38 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Árelía kveður borgarpólitíkina Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, sækist ekki eftir sæti á lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Hún hyggst aftur hefja störf við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Framsóknarmenn hafa ákveðið að hátta listavali í Reykjavík með tvöföldu kjörþingi. 12. nóvember 2025 22:07
Willum íhugar formannsframboð Willum Þór Þórsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar formannsframboð í Framsóknarflokknum. 11. nóvember 2025 20:38